Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Page 71

Menntamál - 01.12.1961, Page 71
MENNTAMÁL 257 margt betur en áður, eftir að þeir hafa heyrt efnið með öðrum orðum sagt og aðalatriðin dregin fram. Síðan er skynsamlegt að rökræða efnið. Þátttakendur spyrja síð- an spurninga um þau atriði, er óljós voru og torskilin, og skýrist efnið enn við það. Skólaæskunni er sérstök þörf á að temja sér virkt lexíu- nám. Oft má þjálfa sig við það í móðurmálsnáminu. Nem- endurnir fá þá stutta kafla til lestrar, og að lestri lokn- um eru þeim fengnar prentaðar spurningar, og skulu þeir svara þeim skriflega með eigin orðum eða strika undir gefin kjörsvör. Spurningar þessar geta átt við megin- viðfangsefni kaflans, ákveðin atriði í honum, hagnýtar ályktanir einhverrar rökleiðslu o. s. frv. Æfingar af þessu tagi koma ekki að greiðu gagni, nema kostur sé á sérstök- um lestrarbókum eða heftum, sem gerðar eru og ætlað- ar til hljóðlestrar. Hitt er venjulegri háttur, að nemend- urnir lesi kafla og geri síðan grein fyrir meginefni hans munnlega. Einnig er þarft að þjálfa þá við að strika undir og liða efnið skynsamlega sundur. Slíku ætti kenn- arinn að stjórna hverju sinni. Að skipuleggja námsefnið. Svo sem fyrr hefur verið að vikið, er allt nám, jafnvel hið vélrænasta og óvirkasta, fólgið í svörun við skipu- legri skynjun ytri áreita. Þegar við skynjum og túlkum umhverfið, veljum við úr, leggjum áherzlu á einstök at- riði og skipum þeim saman í heildir. Þess var og fyrr getið, að virkt nám væri fólgið í þeirri skipulagningu á efninu, sem er forsenda fyrir góðum árangri. Hér á eftir verður rætt um nokkur þeirra meginatriða, er hver og einn getur sjálfur beitt til að skipuleggja námsefnið skyn- samlega. Fyrst er að reyna að skilja efnið og greina milli að- alatriða og aukaatriða. Aukaatriðin eru skoðuð í tengsl- um við heildina. Skilningurinn er einkar mikilvægur í 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.