Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 73

Menntamál - 01.12.1961, Blaðsíða 73
MENNTAMÁL 259 að leita skýringar á því fyrirbæri, að meira veltur á lengd námslotanna en hvíldanna. Það fer eftir eðli námsefnis og þroskastigi námsmanns, svo sem aldri, greind og menntun, hversu námslotum verður haganlegast fyrir komið. Almennt má þó fullyrða, að betur gefist að læra af kappi í stuttum lotum heldur en að breyta lotulengdinni öðru veifi. Rannsókn á náms- háttum stúdenta hefur leitt í ljós, að þeir ná betri árangri, sem læra af atorku í hlutfallslega stuttum lotum með stuttum hvíldum, en hinir, sem lengri höfðu lotur og hvíldir. Ýmiss konar afbrigðilegir örðugleikar geta komið í ljós, ef menn ganga fram af sér í próflestri, eigi aðeins afturvirkar og framvirkar námstafir, heldur er líka geð- rænum lokum skotið fyrir góðan framgang. Margir þeir stúdentar, er geymt hafa ólesnar bækur til síðustu dægra fyrir próf, kannast við, hversu þeir „sjá allt svart“, eigi aðeins við lesturinn heldur og í prófinu sjálfu. Þeim er hollast, sem eiga í vændum próf eða yfirheyrslu í um- fangsmiklu efni, að lesa kafla af kafla og bók af bók í tæka tíð, en safna því ekki saman og ætla að vinna það í ótíma. Frumlestur er afleitur fyrir próf, próflesturinn á að veita yfirsýn og glöggvun á sérstökum atriðum. í stöku grein gefur það góða raun að gera útdrætti úr köflum bókar eða jafnvel heilum bókum. Útdrættirnir eiga ekki að geyma sundurlausar staðreyndir einar, heldur veita heildarsýn yfir efnið og skýra samhengi þess. Út- drættirnir eiga ekki heldur að koma og geta ekki kom- ið í staðinn fyrir bókina, þeir eru handa þeim, er samdi þá. Þeir bera stílmörk hans, og þeir auðkennast af lagi hans við að skipuleggja og innbyrða námsefnið. Öðrum koma þeir helzt að haldi við að gleypa í sig sundurlausar staðreyndir. Við ritun þeirra er margt fellt niður, er í hug kemur við lesturinn. Þegar eigin útdráttur er lesinn að nýju, vakna þau hugtengsl aftur. Stök atriði í útdrætt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.