Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Side 93

Menntamál - 01.12.1961, Side 93
MENNTAMAL 279 um. Nokkrir gegna öðrum störfum, eða hafa náð hámarks- aldri til opinberra starfa. Enn aðrir eru alveg horfnir sjónum okkar, — komnir undir græna torfu. Hinn síðasti þeirra var Bjarni Bjarnason, sem andaðist 25. maí s. 1. — Hann hóf störf við Austurbæjarskólann strax og skólinn byrjaði, árið 1930, og starfaði þar óslitið til hinztu stundar. Ég varð kennari við Austurbæjarskólann haustið 1931. Við Bjarni vorum því samstarfsmenn við skólann til haustsins 1960, er ég lét þar af störfum. Fimmtán síðustu árin, er ég var yfirkennari við skólann, hafði ég nokkra aðstöðu til þess að þekkja til starfa kennaranna á ýmsan hátt. Ég tel, að Bjarni hafi verið í allra fremstu röð þeirra, bæði fyrr og síðar, og þá sérstaklega er við kom kennslu byrjenda. Margt ber til þess, að ég leyfi mér að gefa svona yfirlýs- ingu, og ég trúi ekki öðru en okkar gömlu félagar séu mér sammála í þessu efni. Bjarni var allra manna prúðastur í framgöngu og öll- um háttum sínum, utan skóla og innan. Ég heyrði hann aldrei mæla styggðaryrði til nokkurs manns, þó að mein- ingamunur væri um málefni, sem bar á góma. Rósemi hugans ríkti ávallt í fari hans og verður það jafnan tal- in góður kostur á kennara, hvar sem hann kennir, en al- veg sérstaklega á það vel við yngstu og óþroskuðustu nem- endurna. Þá var reglusemin framúrskarandi, eins og auð- vitað hjá flestum kennurum, sem ég þekki til. Undir reglusemi heyrir stundvísi. Hún er stór þáttur í vellíðan yngri nemenda í skóla. Ég man aldrei eftir því að ég heyrði þess getið, að Bjarni kæmi of seint í tíma, venju- legast var hann við sínar stofudyr, þá er klukkan kallaði. Áhuginn og samvizkusemin knúðu hann ætíð til þess að fórna sér af alhug fyrir starf sitt, hvert sem það var. Þannig var þessi gáfaði og hlédrægi maður. Ef við hefðum litið inn í kennslustund hjá Bjarna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.