Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Page 122

Menntamál - 01.12.1961, Page 122
308 MENNTAMÁL samræmi við þennan megintilgang, en minni áherzla skal lögð á ýmsan fróðleik um málið, er lítt eða ekki stuðlar að því að ná framangreindu markmiði. 1) Fundurinn leggur til, að fræðslumálastjórn láti fara fram rannsókn á tíðni orða og orðmynda í íslenzku með hliðsjón af stafsetningarkennslu. Bendir hann í því sam- bandi á, að samkvæmt nýjustu frönskum rannsóknum (frá 1954) eru 100 algengustu orðin 60% af hvaða texta sem er, 1000 algengustu orðin 85% og 4000 algengustu orðin 97.5%. 1 íslenzku skipta einstakar orðmyndir ekki síður máli en einstök orð, og yrði því að taka fullt tillit til þeirra í rannsókninni (sbr. viðtengingarhætti, t. d. dragi, drægi; ýmsar sagnmyndir, t. d. sezt og setzt, o. s. frv.). Sýnt er, að stafsetningarkennslan á umfram allt að bein- ast að algengustu orðunum og orðmyndunum. Um önnur atriði má ávallt leita til stafsetningaorðabóka. 2) Fundurinn leggur til, að fræðslumálastjóri beini þeim fyrirmælum til barnaskóla og gagnfræðastigsskóla, að meiri rækt sé lögð við talmálið en nú er gert. Reynt sé að útrýma hljóðvillu og æfður sé skýr og eðlilegur framburð- ur, reynt sé að halda í staðbundin, æskileg framburðar- einkenni (sbr. tillögur um framburð, sem birtust í Skírni 1955, sjá bls. 90—92), t. d. hv-framburð og harðmæli, en á linmælissvæðum sé reynt að vinna á móti útbreiðslu og þróun linmælis. Telur fundurinn, að meðal annars megi vinna að þessu með því að láta nemendur segja sjálfstætt frá í áheyrn bekkjarins, en sum atriðin þyrfti að fela sér- fróðum mönnum, t. d. útrýmingu hljóðvillunnar. 3) Fundurinn leggur til, að dregið verði nokkuð úr kennslu í setningarfræði á gagnfræðastigi og til nokkurra muna úr kennslu í kommusetningu. Æskilegt er, að skrif- uð verði ný kennslubók í setningarfræði til notkunar á gagnfræðastigi með framangreint sjónarmið í huga. 4) Enn fremur leggur fundurinn til, að aukin áherzla verði lögð á fræðslu um hljóðkerfi íslenzks nútímamáls,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.