Menntamál


Menntamál - 01.12.1961, Page 124

Menntamál - 01.12.1961, Page 124
310 MENNTAMÁL leggja áherzlu á rétt og lýtalaust mál, heldur einnig auð- ugt mál, og mætti þá um leið stuðla að því, að nemendur lærðu að beita algengum orðtökum tungunnar. Semja þyrfti handbók fyrir kennara til notkunar við stílagerð, og væri æskilegt, að þar yrði að finna — auk stílfræðilegra leiðbeininga — sýnishorn ritgerða, gallaðra og góðra ,og sýnt fram á, í hverju gallar þeirra eða kostir væru fólgnir. Enn fremur þyrfti að bera þar saman mis- munandi stíltegundir og gera grein fyrir mismuni þeirra. Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar. Laugardaginn 30. sept. s.l. var haldinn aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar á Akureyri. Formaður félagsins, Hannes J. Magnússon, skýrði frá, að félagið ætti 30 ára afmæli þann 4. okt. n.k. og rakti í stórum dráttum sögu ]>ess. Fyrsti formaður þess var Snorri Sigfússon. Félagið hefur gengizt fyrir mörgum námskeðium fyrir kennara á fé- lagssvæðinu, og hafa þau oft verið fjölsótt. Þá hefur ]>að gefið lit Vinnubók í átthagafraði og byrjendabók í reikningi Leikið og reikn- að og uppeldismálaritið Heimili og skóla í 20 ár um næstu áramót. Fimm kennarar gengu í félagið á fundinum. Stjórn félagsins var endurkjörin, en hana skipa Hannes J. Magnús- son formaður, Eiríkur Sigurðsson, ritari, og Páll Gunnarsson, fé- liirðir. Auk venjulegra félagsstarfa fluttu eftirtaldir rnenn erindi á fund- inum: Stefán Jónsson, námsstjóri, um skólamál, Gerda Brunskog um byrjunarkennslu yngri barna, Sigríður Skaftadóttir um norræna kennaramótið og námskeið í sambandi við það, Gísli Jónsson, menntaskólakennari, uin íslenzkukennslu, Guðjón Jónsson um spari- fjársöfnun skólabarna, og sýndi hann einnig kvikmynd unt það efni, og Jóhann Sigvaldason sýndi litskuggamyndir af kennaraþing- inu og kennaranámskeiði í Danmörku. Eftirfarandi ályktanir voru sarhþykktar á fundinum:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.