Menntamál


Menntamál - 01.08.1970, Blaðsíða 19

Menntamál - 01.08.1970, Blaðsíða 19
FJARHAGSAÆTLUN Tekjur: Árgjöld 860 félagsm. kr. 850/— .......... kr. 731.000,00 GreiSsla frá Bsf. barnakennara .......... — 108.000,00 Kr. 839.000,00 Gjöld: 1. Skrifstofukostnaður (laun starfsmanns í fullu starti) . . 2. Funda- og stjórnarstörf ............................. 3. Bókasafn S.Í.B....................................... 4. Fundakostnaður, risna ............................... 5. Kostnaður við fasteign .............................. 6. Pappír, prentun ..................................... 7. Þóknun til formanns ................................. 8. Ferðakostnaður á fulltrúaþing ....................... 9. Samskipti við erlend kennarafélög ................... 10. Kostnaður við fastar nefndir ........................ 11. Skrifstofukostnaður annar en laun ................... 12. Lagt í samningsréttarsjóð (100,00 kr. á félaga) ..... 13. Annar kostnaður ..................................... 2. Formannaráðstefnur: Ákvæði um formannaráðstefnur er nýtt ákvæði í lögunum. í 13. gr. laganna segir svo: „Stjórnin undirbýr og boðar til formanna- og fulltrúaráðstefnu það árið, sem fulltrúaþing er ekki haldið. Fiáðstefnan skal vera stjórn S Í.B. til ráðuneytis um þau mál, sem efst eru á baugi hverju sinni. . .“ 3. Fastanefndir: Ákvæði um fastanefndir er einn- ig nýtt ákvæði í lögunum. í 15. gr. b) segir svo: „Stjórnin skal í upphafi hvers kjörtímabils skipa eftirtaldar nefndir, sem starfi með sambandsstjórn og skili áliti til hennar: 1) Skóla- og uppeldismálanefnd, skipaða 5 mönnum. 2) Launa- og kjaranefnd, skip- aða 5 mönnum. Kjörtímabil nefnda skal vera sama og stjórnar S.Í.B. . . . Sambandsstjórn er heimilt að skipa nefndir í öðrum málaflokk- um, ef þörf krefur....“ Kosningar: í stjórn sambandsins til næstu tveggja ára voru kosin: Formaður: Skúli Þorsteinsson. Meðstjórnendur: Gunnar Guð- mundsson, Ingi Kristinsson, Páll Guðmundsson, Svavar Helgason, Þórður Kristjánsson og Þorsteinn Sigurðsson. Varastjórn: Áslaug Friðriksdótt- ir, Þórir Hallgrímsson, Ingimundur Ólafsson, Rúnar Brynjólfsson og Sveinbjörn Markússon. Endurskoðendur: Sveinbjörn Ein- arsson, Þorvaldur Óskarsson. Til vara: Ragnar Guðmundsson, Sigurþór Þorgilsson. Kosnir í nefnd til að aíhuga ásamt stjórn S.Í.B. þátttöku Sam- bands (sl. barnakennara í B.S.R.B.: Þorgeir Ibsen, Guðmundur Magnús- son, Sveinbjörn Markússon, Þor- steinn Ólafsson, Haukur Helgason. Tekjuafgangur Árgjöld hvers félagsmanns verða því að viðbættri áskrift að Mennta- málum (kr. 200,00) og árgjaldi til svæðasambanda (kr. 100,00, í Reykjavík kr. 150,00): Kr. 1.150,00 úti á landi, kr. 1.200,00 í Reykjavík. 21. fulltrúaþing S.Í.B. heimilar væntanlegri sambandsstjórn að kr. 336.000,00 — 33.000,00 — 30.000,00 — 30.000,00 — 30.000,00 — 30.000,00 — 10.000,00 — 50.000,00 — 50.000,00 — 40.000,00 — 30.000,00 — 86.000,00 — 35.000,00 Kr. 790.000,00 — 49.000,00 Kr. 839.000,00 hækka árgjöld félaga um allt að kr. 100,00 á næsta ári, ef þess verður þörf. 21. fulltrúaþing S.l.B. heimilar sambandsstjórn að hækka árgjald Menntamála upp i kr. 250,00, ef nauðsyn ber til. MENNTAMÁL 133

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.