Menntamál


Menntamál - 01.08.1970, Side 33

Menntamál - 01.08.1970, Side 33
Áætluð staðalvilla einkunna. Fjöldi Staðal- spurn- villa inga* 24 2 24-47 3 48-89 4 90-109 ]10-129 6 130-150 7 Undantekningar: Án tillits til lcngdar prófsins cr staðalvillan: 0, þegar eink. er 0 eða 10 (100%) 1, ef hún er 1 eða 2 stig- um ofan við 0 eða neð- an við 100% 2, ef hún er 3 til 7 stig- um ofan við 0 eða neð- an við 100% 3, ef liún er 8 til 15 stig- um ofan við 0 eða neð- an við 100% Þessa töflu má túlka þannig: 1 hlutlægu prófi með 50 spurningum munu 2 eink- unnir af 3 vera innan ± 4 stiga** (einnar staðalvillu) frá hinni „sönnu einkunn”, sem þessir nemendur munu fá, el’ haldið væri áfram að prófa með nýjum og nýjum próf- um, þar sem spurningarnar væru valdar af liandahófi úr ótakmörkuðum fjölda spttrn- inga, sem prófuðu liið sama; og 95% eink- unnanna mundu liggja innan við ± 8 stig (tvær staðalvillur) frá hinni sönnu eink- unn. Hinar tiltölulega fáu einkunnir við endamörkin (0 eða 10) mundu hafa nokkru minni staðalvillu, eins og bent er á þar sem fjallað er um undantekningar, en þessi til- felli eru venjulega of fá, til að réttlæta sér- stakan útreikning. 1) * Ein atriðis spurninga. ** Raw score points 1) Ef einhver rengir töflu þessa þá hendið hon- unt á að lesa tvær greinar eftir Frederic M. Lord: Do Tesls of the Same Lenglh Have the Same Slandarcl Errors of Measurement? og Tests of the Same Lenglh Do Have tlie Same Standard Error of Measurement í Educational and Psychological Measurement. XVII, 4 (Winter 1957): 510-521 og XIX, 2, (Summer, 1959): 233-239. Hvenær er ,,raunverulegur“ munur á tveimur prófeinkunnum? The Cooperative Test Division í Edu- cational Testing Service í Bandaríkjunum er fyrsti meiri háttar prófútgefandi, sem hefur lagt áherzlu á, að menn gefi gaum að staðalvillu prófeinkunna. Það gerir hann með því að birta einkunnir nokkurra nýrra prófa sem einkunnabil en ekki sem eina tölu. Hvert einkunnabil nær l'rá einni stað- alvillu neðan við einkunnina, sem fékkst, til einnar staðalvillu ofan við, og það er skýrt þannig, að möguleikarnir séu 2 á móti 3, að liin „sanna“ einkunn liggi einhvers stað- ar á þessu bili. Kennarar eru hvattir til að líta ekki á tvær einkunnir sem „raunveru- lega“ mismunandi, nema bilin tvö skarist ekki, þ. e. a. s. að munurinn á einkunnun- um tveimur sé að minnsta kosti tvær staðal- villur. Þar sem þetta er mikil framför frá fyrri aðferðum við að túlka mismun á einkunn- um, gæti hugsazt, að kennari, sem tekizt lief- ur að lesa þetta langt án Jress að missa };ráð- inn, vildi halda dálítið áfram á Jressari Jtankabraut til Jtess að ná tökum á hugtak- inu „staðalvilla mismunar“. Þess var laus- lega getið hér að framan, að staðalvilla mis- munar tveggja einkunna er meiri en staðal- villa hvorrar einkunnarinnar um sig. Hugs- um okkur mismuninn sem snúru strengda milli tveggja staura, sem tákna einkunnirn- ar tvær. Ef hreyfing er á báðurn staurunum, hlýtur að verða meiri hreyfing á snúrunni en hvorum staurnum um sig. Til að finna staðalvillu mismunar tveggja einkunna, Jrarf að margfalda staðalvillu hvorrar einkunnarinnar með sjálfri sér, leggja útkomurnar saman og draga síðan út kvaðratrót. T. d. var sýnt efst á bls., að villufrávik prófs með 24-27 spurningum er 3 (liækkað eða lækkað í heila tölu). 3 í öðru veldi er 9, sem er staðalvilla hvorrar eink- unnar um sig í öðru veldi. Níu plús níu er MENNTAMÁL 147

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.