Menntamál - 01.02.1976, Qupperneq 42

Menntamál - 01.02.1976, Qupperneq 42
SPURNINGASKRÁ (Nr. 4) Eldri nemendur Öllum börnum fínnst gaman að ýmsu, sem þau læra í skólanum. Nú langar okkur til að spyrja þig, að hverju þér finnist gaman. Við hverja spurningu standa tvö svör: já og nei. Þú átt alltaf að merkja við það svar, sem þér fínnst eiga við. Tökum til dæmis spurninguna um reikn- ing. Þá er spurt svona: Finnst þér gaman að reikningi ? Já □ Nei □ Ef þér finnst gaman að reikningi, setur þú X í reitinn við já. Svona: Já E5 Nei □ Ef þér finnst ekki gaman að reikningi, setur þú X í reitinn við nei. Svona: Já □ Nei 53 Þannig er spurt um allt, sem þú lærir í skólanum. Auk þess eru þrjár aðrar spurningar. 1. Finnst þér gaman að lestri ? Já □ Nei □ 2. Finnst þér gaman að skrift? Já □ Nei □ 3. Finnst þér gaman að kristinfræði ? Já □ Nei □ 4. Finnst þér gaman að stafsetningu? Já □ Nei □ 5. Finnst þér gaman að landafræði ? Já □ Nei □ 6. Finnst þér gaman að læra kvæði ? Já □ Nei □ 7. Finnst þér gaman að reikningi? Já □ Nei □ 8. Finnst þér gaman að íslandssögu ? Já □ Nei □ 9. Finnst þér gaman að leikfimi ? Já □ Nei □ 10. Finnst þér gaman að söng? Já □ Nei □ 11. Finnst þér gaman að handavinnu ? Já □ Nei □ 12. Finnst þér gaman að teikningu? Já □ Nei □ 13. Finnst þér gaman að náttúrufræði (heilsufræði) ? Já □ Nei □ Finnst þér gaman að hlusta á tónlist? Já □ Nei □ Finnst þér gaman að lesa bækur? Já □ Nei □ Finnst þér gaman að horfa á sjónvarp? Já □ Nei □ SPURNINGASKRÁ (Nr. 5) A1 Hvort finnst yður bekkurinn vera móttækilegri fyrir námsefni: a) fyrri hluta kennslustundarinnar? b) seinni hluta kennslustundarinnar ? A2 Hvort finnst yður bekkurinn vera móttækilegri fyrir námsefni: a) fyrri helming skóladagsins (fyrstu tímana) ? b) seinni helming skóladagsins (seinni tímana) ? A3 Álítið þér, að hreyfingarleikir, tónlist og föndur, sem fléttað væri inn í almennu kennsluna, hefði: a) truflandi áhrif á nemendur og námsáhuga þeirra? b) uppörvandi áhrif á nemendur og námsáhuga þeirra ? A4 Kemur það fyrir, að þér farið í leiki með bekknum ? A5 Hafið þér sérstakan áhuga á tónlist? B1 Álítið þér, að tímanum, sem varið er til sérgreinanna í heild, væri betur varið til aukningar á bók- legu námi ? B2 Álítið þér, að a) meiri not yrðu af sérgreinunum, ef þeim væri öllum komið fyrir á einum sérgreinadegi í vikunni? b) sérgreinarnar séu heppileg tilbreyting frá bóklegu námi innan hinnar venjulegu stundatöflu námsvikunnar? MENNTAMÁL 42

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.