Menntamál - 01.02.1976, Side 44

Menntamál - 01.02.1976, Side 44
SPURNINGASKRÁ (Nr. 6) (Gjörið svo vel að setja kross (X) í viðeigandi reit) 1. Látið þér nemendur yðar stundum syngja lag í tímum ? a) öðru hverju □ b) sjaldan □ c) aldrei □ 2. Álítið þér, að tónlist (söngur), sem fléttað væri inn í almennu kennsluna, hefði: a) truflandi áhrif? □ b) uppörvandi áhrif? □ c) myndi engu breyta ? □ 3. Finnst yður afstaða bekkjarins í heild vera fremur a) jákvæð gagnvart tónlist (söng)? □ b) neikvæð gagnvart tónlist (söng) ? □ c) hvorki jákvæð né neikvæð (hlutlaus) ? □ 4. Álítið þér, að áhugi bekkjarins á tónlist (söng), hafi: a) aukist i vetur ? □ b) minnkað í vetur ? □ c) staðið í stað ? □ 5. Ef sérgreinin tónlist (söngur) var felld inn í (eða við) samfellda stundaskrá í yðar bekk, sáust þá einhver merki þess, að bekkurinn hlakkaði til þessa tíma í næsta tíma á undan? Já □ Nei □ 6. Fannst yður bekkurinn koma fremur a) ánægður og hress í næsta tíma á eftir? □ b) órór og leiður í næsta tíma á eftir ? □ 7. í næsta tíma á eftir tónlistar(söng)tímanum, fannst yður bekkurinn a) taka betur við námsefninu, þ.e. vinna af meiri einbeitni og eftirtekt? □ b) taka verr við námsefninu, þ.e. vinna af minni einbeitni og eftirtekt? □ 8. Álítið þér, að það hefði hjálpað yður í starfi yðar sem bekkjarkennari, ef þér hefðuð hlotið stað- góða þekkingu í tónlist (söng) og tónlistaruppeldi í Kennaraháskóla íslands, meðan þér voruð við nám þar? Já □ Nei □ 9. Hvernig finnst yður einbeitni og eftirtekt hafa breyst í bekknum miðað við byrjun skólaársins? a) orðið framför? □ b) orðið afturför? □ c) staðið í stað? □ 10. í hvaða grein(um) finnst yður bekkurinn hafa tekið mestum framförum í vetur? a) í lestri □ b) í skrift □ c) í reikningi □ d) í annarri grein (hverri)? _________________________________________________________________ 11. Álítið þér, að jákvæður árangur tónlistarkennslu (söngkennslu) myndi aukast, ef tónlistartímum (söngtímum) væri íjölgað úr einni kennslustund á viku í tvær á barnaskólastiginu ? (Athugið, að hér er ekki einungis átt við árangur í námsgreininni tónlist, heldur einnig við jákvæð áhrif þessarar greinar á aðrar greinar og á félagslegan þroska nemenda) Já □ Nei □ 12. Ef þér hafið einhverja gagnrýni eða tillögu fram að færa í sambandi við námsefni tónlistarkennslu (söngkennslu) og framkvæmd hennar á barnaskólastigi, gjörið svo vel að gera grein fyrir því hér. 13. Hafið þér orðið var (vör) við framfarir í einhverjum eftirfarandi atriða í bekk yðar, sem yður þykja óvenjumiklar miðað við það sem þér hefðuð búist við? a) í framburði Já □ Nei □ MENNTAMÁL 44

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.