Menntamál - 01.02.1976, Side 45

Menntamál - 01.02.1976, Side 45
b) í skilningi orða c) í orðaforða Já □ Nei □ Já □ Nei □ d) í reikningi e) í lestri Já □ Nei □ Já □ Nei □ HEIMILDASKRÁ Bentley, A.: Musical Ability in Children and its Measurement. London: George G. Harrap & Co., 1966. Chauncey, H. og Dobbin, J. E.: Testing, its Place in Education Today. New York: Harper & Row, 1963. Colwell, Richard: The Evaluation of Music Teaching and Learning. New Jersey: Prentice-Hall, Inc., 1970. Gronlund, N. E.: Measurement and Evaluation in Teaching. New York: The Macmillan Company, 1968. Kokas, Klara: Psychological tests in connection with music education in Hungary. Ritgerð fyrst kynnt á „lnternational Seminar on Experimental Research in Music Education“, University of Reading, Englandi í júlí, 1968. Kokas, Klara: The transfer effect of the Kodály Method of Music Education. Ritgerð afhent í ágúst 1969 í Dana School of Music, Bandaríkjum Norður-Ameríku. Mager, Robert F.: Developing Attitude toward Learning. Belmont, California: Fearon Publishers, 1968. McLeish, John: Musical Cognition. London: Novello & Co., 1968. Oppenheim, A. N.: Questionnaire Design and Attitude Measurement. London: Heinemann, 1966. Randhawa, B. S. og Fu, Lewis L. W.: „Assessment and Effect of some Classroom Environmental Variables." Review of Educational Research, Vol. 43 Nr. 3, 1973. Shuter, Rosamund: The Psychology of Musical Ability. London: Methuen & Co. Ltd., 1968. Tyler, Ralph W.: Basic Principles of Curriculum and lnstruction. Chicago: The University of Chicago Press, 1949. Williams, Robert O.: „Effect of Musical Aptitude, Instruction and Social Status on Attitudes Toward Music.“ Journal of Research in Music Education, Vol. 20 Nr. 3, 1972. bókaútgAfa Laugavegi 18 Sími 15199 - 24240 P. O. Box 392 Reykjavík - Island BÆKUR EFTIR DR. MATTHIAS JÓNASSON ÖNDVEGISRIT Á SVIÐI UPPELDIS- OG SÁLARFRÆÐI: Nýjar menntabrautir Mannleg greind Nám og kennsla: Menntun í þágu framtíðar (ásamt Guðmundi Arnlaugssyni og Jóhanni S. Hannessyni) Uppeldi ungra barna (ritstj.) Frumleg sköpunargáfa Væntanleg í ágúst 1976 AÐRAR NÝJAR ÚTGÁFUBÆKUR : Summarhillskólinn eftir A. S. Neill. Bók þessi er í senn frásögn af starfinu i hinum frjálsa skóla, Summerhill, og greinargerð um hinar róttæku kenningar Neills sem eru eitthvert markverðasta framlag til uppeldisfræða á þessari öld. MM-kilja. Jarðneskar eigur, saga auðs og stétta, eftir Leo Huberman. Eitt af grundvallarritum marxískrar hagfræði. MM-kilja. Þættir úr sögu Rómönsku Ameríku eftir Sigurð Hjartarson. Forsaga hinnar indíánsku Ameríku og pólitísk og efnahagsleg saga álfunnar frá tímum Columbusar til okkar daga. Bókinni fylgja myndir, kort, töflur og rækileg bókaskrá. MM-kilja. Málogmenning Heimskríngla MENNTAMÁL 45

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.