Vorið - 01.03.1946, Blaðsíða 31
VORIÐ
ÚR HEIMI RARNANNA
Sveitin mín.
Sveitin mín heitir Bjarnarfjörð-
ur og er fjalladalur, sem gengur inn
úr Bjarnarfirði inn úr Húnaflóa.
Fram úr Bjarnarfjarðardal ganga
tveir smádalir, sem nefnast Goðdal-
efni til birtingar, smáþætti, sögur,
vísur o. fl. Það verður birt smátt og
smátt. Munið að tilkynna bústaða-
skipti, svo að Vorið konri/t til ykk-
ar.
Enn eiga allmargir útsölumenn
°g kaupendur eftir að gera skil fyr-
lr síðasta ár. Gjörið svo vel og send-
ið greiðslu, þegar þið fáið þetta
úefti, ef þið hafið ekki gert ]rað þá.
Ef útsölumenn skyldu hafa eitthvað
af 10. árgangi — 1944 — ern þeir
Eeðnir að gera svo vel og endur-
senda það.
GLEÐILEGT ÁR!
Utgefendur.
ur og Sunndalur, og er sinn bærinn
í hvorurn dal og draga nöfn af
þeim. Ár renna eftir báðum döl-
unum og heita Goðdalsá og Sunn-
dalsá, en mætast, er niður í aðaldal-
inn kemur og heitir hún þá Bjarn-
arfjarðará og rennur niður Bjarn-
arl’jörð og út í sjó. Goðdalsmegin í
dalnum eru 3 bæir: Svanshóll,
Klúka og Ásmnndarnes við sjó, en
Sunndalsmegin eru líka 3 bæir:
Skarð, Bakki og Kaldránanes við
sjó. Kirkjustaður og 3 býli eru þar.
Frá Ásmundarnesi eru 6 bæir norð-
ur með sjónum á hreppsenda:
Reykjarvík, Brúará, Asparvík og
Eyjar, Kleifar og Kaldbakur eru í
Kaldbaksvík. Milli Eyja og Kleifa
er kleif er nefnist Kaldbakskleif og
er þar hið nafnkennda Kaldbaks-
horn, sem er gnæfandi klettur í
miðri kleifinni. í kleifinni er nafn-
kennd gjá, er nefnist Svansgjá. Inni