Vorið - 01.06.1949, Blaðsíða 18

Vorið - 01.06.1949, Blaðsíða 18
56 VORIÐ Óli og Sólrún sögðu þeim nú alla söguna. „Það er bezt, að Óli litli verði alltaf hjá okkur, fyrst hann á engan pabba og enga mömmu, við eigum hvort sem er engan lítill dreng,“ sögðu mamma og pabbi Sólrúnar. Þið getið hugsað ykkur, hvað Óli litli varð glaður, nú var hann búinn að eignast pabba og mömmu. Sólrún litla var líka ákaflega glöð. Nú var hún búin að eignast lítinn bróður, sem gat leikið sér við hana. Óli litli og Sólrún léku sér ávallt saman í fallega garð- inum. Þau gáfu litlu fuglunum brauðmola og korn að borða og voru alltaf góð við þá. Svo gættu þau líka undur vel að litlu, fallegu blómunum. Á leikvellinum.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.