Vorið - 01.06.1953, Qupperneq 13
V O R I Ð
51
Ævintýraleg
Kaupmannahafnardrengs
ferð
til Egyptalands
Birgir Nielsen frá Valby, 13 ára
að alclri, teiknaði mynd ai: dóttur
Faraós, þegar hún baðaði sig í ánni
Níl, og voru bæði pýramídar og
pálmar í baksýn.
Þremur árum síðar, þegár hann
var 16 ára, hlaut hann verðlaun
fyrir þessa mynd. Og verðlaunin
voru ókeypis ferð til Egyptalands,
þar sem honum gafst tækifæri til að
ríða á úlföldum rnilli pýramídanna
og hafði næga þjóna til að leiðbeina
sér og hjálpa.
Þessu var þannig varið, að félagið
,,Listavinirnir“ í Kairó höfðu efnt
til samkeppni um barnateikningar.
Fyrstu verðlaun áttu að vera flug-
í’erð til Egyptalands, en þau skilyrði
fylgdu, að efni myndarinnar væri
frá Nílarsvæðinu. Kennari Birgis
hvatti hann til að taka þátt í þessari
samkeppni, enda var hann dugleg-
ur í teikningu. Og niðurstaðan varð
sú, að hans mynd varð bezt af
30.000 myndum frá 31 landi.
Skömmu fyrir jól í vetur fór Birgir
svo loftleiðis til Egyptalands. Hann
dvaldi þar hjá danska sendiherran-
um. Hann i'ékk bíl til umráða þann
tíma, sent hann var í landinu og
þrjá þjóna með hvíta hanzka, senr
hlýddu honunr í einu og öllu.
Fyrsta ósk Birgis var að fá að sjá
pýramídana. Hann skoðaði pýra-
mídana og svingsinn, ferðaðist nreð
báti eftir ánni Níl. Hontnn var boð-
ið til Naguib lrershöfðingja og töl-
uðust þeir við í 20 nrínútur, meðan
raðir af fólki biðu fyrir utan eftir
áheyrn.
En þessunr danska dreng var sýnd
enn nreiri virðing. Utanríkisráð-
lrerrann bauð honunr til miðdegis-
verðar og voru þar unr 50 manns,
nrargt af því sendilrerrar frá ýnrsum
löndum. Þar voru fluttar ntargar
ræður. Og að síðustu varð Birgir að
þakka fyrir sig og það gjörði hann á
ensku. Hann þakkaði nreðal antrars
fyrir heiðurspening úr gulli, senr
hann hafði fengið. A peningnum
var nrynd af Neftitu, dóttur Faraós.
— Og lrvað var svo skemmtilegast
í allri ferðinni?
— Það voru pýramídarnir, svar-
aði Birgir.
—»p-»c«
(E. S. þýddi).