Vorið - 01.06.1953, Qupperneq 19

Vorið - 01.06.1953, Qupperneq 19
V O R I Ð 57 íslcnzkur sveitabœr. Ir þar aftur. Þeir tíndu upp fræ- ^ornin ótt og títt, hlupu ura og tlr*du. Þetta er víst bezti fugla- n*atur. — Ó ,hvað þeir tína ótt og títt, 'Ogsaði drengurinn og horfði hug- janginn á þessa ötulu íslendinga Jera sig um eftir björginni, atorku l'oirra, snarleika þessara Frónbúa Vl® að seðja sultinn, bjarga sér. En hvað var nú þetta? Fugl kom trir* flögrandi móti hríðinni, dálítið jtlCrri fugl en hinir, lágfleygur og 'dsulegur fugl, sezt á skaflinn inn- 'lri U'm hina. En hann hefur sýnilega |Eki ]yst ;i þessu eins og þeir. Þarna ^toPpaði hann. til og frá um stund. v° tók hríðin hann og hrakti hann sér. Loks varð fyrir honum °rrukassi, er einhvern tíma hafði e>ið reistur upp á röð. Þar fann hann afdrep og hnipraði sig niður í liléið. Þetta var þiostur. Doddi gekk á eltir föður sínum að hestlnisinu. Út úr því hafði verið mokað stórum haug fyrr um vorið. Hiti hafði myndast í taðinu og var haugurinn því auður þeim megin, er sneri undan veðrinu, enda hafði stroka fram með húshorninu svifað fönninni þaðan. Sigurður var búinn að hára hest- imura. — Sjáðu, sagði liann og benti drengnum á hesthúshauginn. Snnnan í honum kúrði urtönd og stelkur. En skógarþröstur krafsaði upp áburðinn á milli þeirra. Þau voru öll á þíða blettinum, auða. — Við skulum búa til betra skjól sagði bóndinn. Hann téik spaða og gekk þangað. En fuglarnir

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.