Vorið - 01.06.1953, Síða 41
V O R I Ð
79
Sumarið kemur rncö sólskin og leik.
„Mamma, í dag missti ég brauðsneið-
ina mína þrisvar sinnum í gólfið, og
alltaf sneri smjörið_niður.“
„Það er ekki mér að kenna,“ sagði
móðirin.
„Jú, þú gazt ■ smurt hana hinum
megin.“
„En það er nú einmitt það, sem þú
fékkst,“ sagði Dóri.
A. : „Hvernig hefur maðurinn farið að
því að græða alla þessa peninga?“
B. : „Hann hefur reykt. Hann var eitt
sinn mesti reykjari í Jandinu.11
A.: „Hvað er þetta! Ég hef nú aldrei
heyrt, að menn yrðu auðugir af því að
reykja.“
VORIÐ
Tímarit fyrir böm og unglinga.
Kemur út i 4 heftum á ári, minnst
40 síður hvert hefti. Argangurinn
kostar kr. 15.00 og greiðist fyrir 1. maí.
Útgefendur og ritstjórar:
Hannes J. Magnússon, Páis Briems-
götu 20, Akureyri, og
Eirikur Sigurðsson, Hrafnagilsstræti
12, Akurcyri.
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
B.: „Jú, hann varð það nú samt. Hann
reykti sem sé svínakjöt.“
„í gær sagði læknirinn við afa, að
kvalirnar í hægra fæti hans kæmu bara
af elli.“
„Hvað sagði afi þá?“
„Hann sagði, að vinstri fóturinn væri
alveg eins gamall, og hann væri í bezta
lagi.“
Það voru tvö epli á fatinu, annað
stórt, en hitt lítið. Þeir Dóri og Pétur
áttu að fá eplin. Dóri varð fyrri til og
tók stærra eplið, en Pétur sagði, að
hann væri illa upp alinn og ókurteis.
„Hvaða epli hefðir þú tekið, ef þú
hefðir orðið á undan mér?“ spurði
Dóri.
„Ég hefði auðvitað tekið minna epl-
ið,“ svaraði Pétur.
„Mamma,“ sagði Jón, „mig dreymdi
svo fjarskalega illa í nótt. Veit það á
nokkuð illt?“
„Já, það veit á það, að nú hef ég
fengið að vita,. hvað varð af eplakök-
unni, sem ég fann hvergi í gærkveldi,“
sagði móðirin.