Vorið - 01.09.1954, Blaðsíða 16

Vorið - 01.09.1954, Blaðsíða 16
94 V O R I Ð GUÐMUNDUR EIRÍKSSON: Kvöldstund hjá börnum. Leikur í einum þætti. Leiksviðið stofa á prestssetrinu. Leikendur: Anna og Ari, systkini, sjómannsbörn. Björg og Bárður böm prestsins. Björg og Bárður sitja sitt við hvorn borðsenda og eru að ljúka við að lesa undir næsta dag. BÁRDUR (skellii aftur bókinni): Búinn, hættur! Halló. hæl BJÖRG: iÞegiðu, drengur, ég er að enda við að læra sálminn. BÁRÐUR: Þú ert ævinlega jafn mun lyfta hattinum, — sagði bónd- inn. — Fuglinn getur þá flogið leið- ar sinnar, og hvað á ég þá að gjöra? — Þegar hann • hafði þetta mælt; steig hann á bak, reið inn í skóginn og linnti ekki ferðinni fyrr en hann kom í kofann sinn. Áður en hann fór af baki, kallaði hann til konu sinnar: — Þú skalt ekki vera hrædd, kerli mín, ég slæ þig ekki. Ég hef fundið aðra, sem eru heimskari en við. Og með því að við erum ekki heimsk- ustu hjónin á þessum hnetti, trúi ég ekki öðru en við komumst út úr basli okkar. Við skulum bara vinna leiðinleg. Alltaf dauf og merki- leg. Þykist vera svo góð og guð- hrædd. BJÖRG: Það er nú ekki skemmti- legt fyrir pabba, ef við kunnum verst og högum okkur líka illa. BÁRÐUR: Er það nokkuð verra lyrir hann en aðra loreldra að eiga óþæg börn? BJÖRG: Þú veizt nú sjálfsagt mæta vel, að þú átt ekki að blóta eða láta eins og álfur. BÁRÐUR: Hvernig veit ég það, nenra þú sért alltaf að jamla á því og minna mig á, hvað sé rétt og sjá svo, hvort við geturn ekki bætt kjör okkar. En hvernig fór svo með manninn, sem átti hestinn? .. Hann sat og gætti hatts bóndans, Jrar til hann var leiður og Jrreyttur, og svo gægðist hann undir hattinn. Þá uppgötvaði hann, að hann hafði verið alveg eins heimskur og kona hans. Svo fór hann lreim, og þegar þangað kom, hafði bóndinn sent aftur bæði hestinn, skyrtuna og gullpeninginn. Þá sögðu bæði hjón- in: Látum Jretta verða okkur til varnaðar. Aldrei frarnar skulurn við láta heimskuna fara svo illa með okkur. Lausl. þýtt H. J. M. í

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.