Vorið - 01.09.1954, Side 22
100
VO RIÐ
Framhaldssagan.
Börnin við járnbrautina.
Saga eftir E. NESBIT. — Hannes J. Magnússon þýddi.
I.
Inngangur.
Þessi saga er um þrjú systkini,
sem áttu heima hjá foreldrum sín-
um í fallegu húsi í útjaðri Lund-
únaborgar. Róberta var elzt, þar
næst var Pétur, en yngsta barnið var
lítil stúlka, sem hét Fríða.
Auðvitað eiga margar mæður sín
eftirlætisbörn. Og ef mamma þess-
ara systkina hefði gert nokkurn
mun á börnum sínum, þá hefði jrað
verið Róberta, sem var eftirlætis-
barnið.
Þessi móðir var ein þeirra mæðra,
sem ekki verja tíma sínum í leiðin-
beri að taká þéssa peninga sem gjöf
frá himnum, þar sem þú ert lögleg-
ur eigandi að frakkanum.“
„Er það rétt?“ spurði Hans. „Það
er þá ekki þjófnaður að halda pen-
ingunum?"
,,Þú mátt ekki gleyma því, að það
eru hin löglegu yfirvöld. sem þú átt
tal við,“ svaraði borgarstjórinn
virðulega. „Og gættu nú þess, að
hegða þér vel og eyða ekki pening-
um þínum í óþarfa.“
„Ég hef reynt, hvað það er að
vera fátækur, svo að ég mun sann-
legar heimsóknir hjá leiðinlegum
frúm.
En hún hafði oftast tíma til að
leika við börnin sín, lesa fyrir þau,
og hjálpa þeim með Jrað, sem þau
áttu að læra. Auk þess samdi hún
sjálf sögur fyrir þau á meðan þau
voru í skólanum, og las þær svo hátt
fyrir þau á kvöldin. Hún orti einn-
ig fallegar vísur á afmælisdögum
þeirra, og við önnur hátíðleg tæki-
færi.
Þessi hamingjusömu börn höfðu
allt, sem þau þurftu með og meira
til: falleg föt, skemmtilegt barna-
herbergi og ósköpin öll af leikföng-
arlega gæta peninganna," svaraði
Hans. „Og svo þakka ég fyrir, herra
borgarstjóri."
Og svo hljóp liann út úr dyrun-
um.
Frá þessum degi var lokið öllum
fjárhagslegum örðugleikum fyrir
Hans. Hann var iðinn við að læra
og varð að lokum söguritari hjá
Friðriki konungi II., og hann
var mjög þekktur og virtur við hirð-
ina.
Svona er sagan um Hans Svann-
ing. (E. S. þýddi).