Vorið - 01.09.1954, Page 27

Vorið - 01.09.1954, Page 27
/ VO RIÐ „Já, livort við skulum gjöra það!“ sagði Róberta, og kyssti á hönd mömmu sinnar. „Þið getið hjálpað mér mikið,“ sagði mamma, „fyrst og fremst með því, að vera glöð og góð, og láta ykk- ur aldrei koma illa snman, þegar ég er að heiman (Róberta og Pétur litu hvort til annars), því að ég býst við að verða talsvert inikið í burtu.“ „Við skulum vera góð, það skul- um við vera,“ sögðu öll börnin í hjartans einlægni. „Svo ætla ég líka að biðja ykkur að spyrja mig einskis, og heldur ekki neina aðra,“ bætti hún við. Nú varð Pétur niðurlútur og fór að strjúka með tánni á skónum eftir gólfábreiðunni. „Ætlið þið að lofa þessu?“ spurði mamrna. „Ég er búinn að spyrja Rut,“ sagði Pétur, „mér þykir það nú mjög leiðinlegt, en ég hef nú gert það.“ „Og hvað sagði hún?“ „Hún sagði, að við myndum nógu snemnta fá að vitía hið rétta.“ „Ykkur er ekki nauðsynlegt að fá að vita neitt um þetta. Það eru verzlunarmálefni, sem þið hafið ekkert vit á.“ „Nei,“ sagði Róberta. „En snertir það nokkuð stjórnarráðið, af því að pábbi vann þar á skrifstofunni?" „Já,“ svaraði miamma. „En nú er kominn háttatími, börnin mín, og 105 þið skuluð reyna að vera glöð, þetta lagast allt seinna.“ „Þá mátt þú ekki heldur vera hrygg, mamma," sagði Fríða, ,,og við skulum áreiðanlega vera góð og hlýðin." Mammla andvarpaði og bauð þeinr öllum góða nótt méð kossi. „Við skulnrn byrja undir eins snennna í fyrramálið að vera góð,“ sagði Pétur. „Góða nótt.“ Litlu stúlkurnar lögðu frá sér föt- in með nreiri vandvirkni en vana- lega. „Heyrðu, Róberta," sagði Fríða um leið og hún braut saman svunt- únla sína. „Þú lrefur svo oft talað unr, lrvað það væri leiðinlegt, að aldrei kæmi neitt fyrir svipað því, sem gerist í sögunum. Nú held ég að það sé að konra." „Ég lref aldrei óskað eftir neinu, senr yrði til þess að gera nrönrnru hrygga," sagði Róberta. „Þetta er allt svo hræðilegt." Og ekki breyttist það til batnaðar næstu vikur. Manrnra var nrjög sjaldan heima. Máltíðirnar voru leiðinlegar. Létta- stúlkan var látin fara, en Emnra frænka kom í heimsókn. Hún ætl- aði til Þýzkalands, til þess að verða þar heinriliskennari lrjá einhverri fjölskyldu. Hún átti mjög annríkt við að búa sig undir ferðina. Fötin lágú á víð og dreif í kringum lrana, og saunravélin snerist frá nrorgni til . kvökls.

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.