Vorið - 01.09.1954, Síða 36

Vorið - 01.09.1954, Síða 36
114 V O R I Ð Úr heimi harnanna ÞEGAR ÉG VAR f SVEIT. Ritgerð við barnapróí 1954 Verðlaunaritgerð. Það var sunndagsmorgunn í ágúst. Sólin var að koma upp. Döggin glitraði á hinum hávöxnu punt- stráum, sem uxu á túnum bænd- anna í Núpasveit. Fossaniður heyrð- ist í fjarska. Þennan morgun óð lítill snáði jressar glitrandi daggarperlur, á leið heim yfir túnið. Hann var rauð- hærður og freknóttur, með gráblá augu, og kom frá því <að reka kýrn- ar. Hann var með lítið keyri í hönd- um, sem hann sló jafnt og þétt til beggja hliða við hvert fótmál, svo að hinar glitrandi perlur hrundu af puntum, sem höggin bitnuðu á. Loks náði hann heim eftir hina ströngu og löngu göngu, og leit nú hreykinn yfir hið mikla afrek, sem var Jdó ekki meira en það, að lítil, dökk slóð í daggarperluhafinu merkti för drengsins. Því næst sneri hann sér við og gekk inn. Valjyjóísstaður er gott heimili allt livað snertir hreinlæti og aga. Þetla er fjórbýli og bóndinn, sem ég er hjá, heitir Halldór, en húsfreyjan Unnur. Eg hafði komið um vorið með strandferðaskipinu Heklu, og var búinn að vera í þrjá mánuði á Jressu góða heimili. Heimilisfólkið. kallaði mig glókoll af hinu nauða hári mínu. Ekki þótti mér mikið til Jtess nafns koma. Ég hafði aldrei áð- ur verið í sveit, og fannst Jaað Jdví mjög gaman. Ntí átti ég að fá frí eftir morgun- störf mín, því að það fékk ég alltaf

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.