Vorið - 01.09.1954, Blaðsíða 41

Vorið - 01.09.1954, Blaðsíða 41
V O R I Ð 119 Bréfaviðskipti Undirrituð óska eftir bréfaskipt- um við jafnaldra. Æskilegur aldur pennavina í svigunt við nöfnin. 1. Kristín Erlingsdóttir (11—13), Ás- byrgi, N.-Þing. 2. Sigrún Pálsdótir (13—16), Þor- brandsstöðum, Vopnalirði. 3. Þorbjörg S. Þórarinsdóttir (12— 14) , Steinsstöðum, Dalvík. 4. Rósa S. Davíðsdóttir (12—14), Laxamýri, Dalvík. 5. Guðrún A. Björgvinsdóttir (14— 15) , Víðilæk, Skriðdal, S.-Múl. 6. Brynjar Björgvinsson (12—13), sama stað. 7. Sigurður Björgvinsson (10—12), sama stað. Hesturinn og ostrurnai-. Á mjög köldum degi kom maSur að þorpskrá. Hann lét hestinn í hesthúsið og fór inn. Hann þurfti að hlýja sér, en þar sem herbergið var fullt af fólki, gat hann ekki verið nálægt eldinum. Þegar hann sá það, sagði hann hátt; „Veitinga- maður, sækið nokkrar ostrur og gefið hestinum mínum þær.“ „Borðar hest- urinn yðar ostrur?“ spurði veitinga- maðurinn mjög undrandi. „Færið hon- Um þær,“ svaraði maðurinn. Allt fólkið hljóp út til að sjá þessa undarlegu skepnu, og stofan varð alveg tóm. Mað- t>rinn tók þá bezta sætið við eldinn. — Eftir 5 mínútur kom veitingamaðurinn ðftur og sagði: „Herra, hesturinn yðar vill ekki borða ostrurnar." „Því gerði ég ráð fyrir,“ sagði maðurinn. „Ég get vel borðað þær gefið mér þær.“ Aðsent. Hvar er faðir litlu stúlkunnar? Hve margir eru tcningamir?

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.