Bjarmi - 01.12.1930, Side 5
BJÁEMI
197
Presta-
og sóknarnefndurinn
1930.
Hánn hófst 15. okt. kl. 1 e. h. með
guósþjónustu í dómkirkjunni í Rvik.
Sra Þorsteinn Briem flutti þar ræt'-
una, sem birtist í síðasta tbl.
Á eftir fóru flestir aðkomnir fund-
arraenn til Elliheimi lisins nýja
þar sem fundirnir voru haldnir,
og drukku kaffi og skoðuðu húsið.
Fundur var settur ki. 4 með sóng
og bænagjöró. Fundarstjóri kosinn
S. Á. Gíslason og ólafur Björnsson
kaupmaður til vara, ritari Þorsteinn
Jónsson stud. theol., til vara sra
Sveinn ögmundsson í Kálfholti.
Þá var gengið tii dagskrár og
fluttu þeir S. Á. Gíslason og sra Ei-
ríkur Albertsson sitt erindið hvor um
trú og játningu. Verða þau vænt-
anlega bæði birt, hið fyrra í Bjarma
og hitt í Ársriti prestafjelagsins, og
verða því ekki rakin hjer.
Á eftir hófust fjörugar umræður
er stóðu fram yfir kl. 7; voru aðal-
ræðumenn sra Guðmundur Einars-
son, prófessor Sigurður Sívertsen,
Sigmundur Sveinsson umsjónarmað-
ur, Valgeir Skagfjörð guð'fræðisstúd-
ent og Sigurgeir Gíslason verkstjóri.
Skoóanamunur var töluverður og
áokkur hiti stundum, þótt enginn
ræðumannanna vildi hafna postul-
legu trúarjátningunni. Höfóu 14 beð-
ið um orðið, er fundi var frestað til
áæsta dags. —- Áður en umræður
hættu, var 5 manna nefnd kosin til
uð semja tillögu í þessu máli .og
iögg'ja hana fyrir fundinn næsta dag.
Kosnir voru Sra Brynjólfur Magnús-
son, sra Guðm. Einarsson. sra Eirík-
ár Albersson, Ólafur Björnsson og
Sigurgeir Gislason.
Um kvöldið kl. 8i flutti frú Guð-
rún Lárusdóttir erindi í dómkirkj-
unni um siðgæðismál.
Fimtudagsmorguninn kl. 9 flutti
sra Fr. Friðriksson biblíuerindi út
frá Rómverjabrjefi. En á eftir hóf-
ust umræður um siðgæðismál og
stóðu til hádegis. Aðalræðumenn
voru S. Á. Gíslason, Jóhannes Sig-
urðsson, Ásmundur Gestsson, Stein-
dór Björnsson, allir úr Rvík, Sigur-
geir Gíslason, frú Guðrún Einars-
dóttir, Eyjólfur Stefánsson úr Hafn-
arf. og Steingrímur Benediktsson
frá Vestmannaeyjum. Nefnd var
kosin til að semja tillögur og leggja
fyrir fundinn á föstudag. Kosnir
voru: Sra Sigurjón Árnason og Stein-
grímur Benediktsson, Vestm.eyjum,
frú Guórún Einarsdóttir, Hafnarf.,
frú Guðrún Lárusdóttir og Jóhannes
Sigurðsson, Rvík.
Frá hádegi til nóns var fundarhlje,
en kl. 3 hófust framhaldsumræður
um trú og játningu, er stóðu hvíld-
arlaust fram yfir kl. 7.
Sra Eiríkur Albertsson hafði oró
fyrir nefndinni, sem falið var að
semja tillögu í málinu og var sú til-
laga á þessa leið:
»Þar sem vjer játum trú vora á
Guð föður og son hans Jesúm Krist,
og heilagn anda, og postullega trú-
arjátningin er einingarmerki kirkju
vorrar, viljum vjer að hún sje notuó
við skírn barna. Vjer teljurn, að
kirkja vor geti ekki verið trúarjátn-
ingarlaus, og pví sameinumst vjer um
'nina postullegu trúarjátningu, með
því að kjarni hennar er í samræmi
við heilaga ritningu, enda þótt orða-
lag hennar sje að nokkru tímabund-
ið. En jafnframt vióurkennum vjer
þó, aó enginn ytri ritaður játningar-
mælikvarði sje nægilegur vitnisburð-
ur unr trúai’afstöðu manna án hinn-