Bjarmi - 01.12.1930, Page 20
212
B J A. R M I
herkjum upp úr. En aldrei sá hún
til þessa manns síóar nje fatabögg-uls-
ins. - Gamla Ljó Da-sá lætur sjer
ekki allt fyrir brjósti brenna, en
ekki gat hún tára bundist, þegar hún
sagði frá bessu, enda lá vió sjálft aó
hún druknaói.
Hjer eru þeir vargaldartímar, aó
færi jeg aó segja ykkur hroóasögur
svipaóar þessu, yrói úr þessu bók, en
ekki brjef.
Þann 15. júlí lögóum vió af stað
til Haishan. Voru þá nálega óþolandi
hitar, jafnt nætur og daga. Celsius--
hitamælirinn komst aldrei nióur fyr-
ir 37 stig í marga sólarhringa, og
ekki fann maóur til andvara fremur
en í loftheldum dósum.
Vió ókum til Laohokow á 2 dögum,
en þangaó eru þó 60 km. Engin um
feró hafói verió á veginum í iulla
þrjá mánuói. Sóttist feróalagió seint,
þó var 3 risavöksnum múldýrum
beitt fyrir okkar vagn. En vagninn
var, eins og gengur hjer, fjaóralaust
bákn og engu líkara aó sitja á hon-
um en steini, sem veltur nióur fjalls-
hlíó. Voru börnin lengi aó ná sjer
eftir þetta feróalag. — Hermönnum
áttum vió aó þakka, aó vió ekki sá-
um til ræningjanna annaó en þaó,
aó þeir klófestu vagn, sem var í
fylgd meó okkur og skiftust á nokkr-
um skotum vió hermennina.
Leigóum vió nú bát í Laohokow
og komum til Haishan á 4. degi.
Venjulega sjáumst vió ekki alt. ár-
ið, kristniboóarnir. Þaó eru ]>ví fagn-
aóarfundir, þegar vió hittumst allir
á Haishan.
En sú tilbreyting! Fagurt útsýni
á alla vegu, skógivaxnar hlíóar, uró-
ir og grænir geirar, dökkar hamra-
brúnir og himingnæfandi fjöil í
fjarska. Og umfram alt annaó,
indæll andvari alla nóttina, — En
yfir Tengchow og Honan sljettlend-
inu öllu liggur titrandi hitamóóa,
Börnin ráóa sjer ekki fyrir kæti,
yfir aó fá aó kynnast hjer norskum
leiksystkinum, sem þeim hefir svo
oft verió sagt frá; en sín á milli fell-
ur þeim eðlilegast aó tala kínversku.
Kirkjuþingió byrjaói ekki fyr en
vió komum. Aó því loknu byrja frí-
dagarnir. Vió klífum í fjöll, buslum
í sundlauginni, keppum á tennisvell-
inum og erum svo í boói hvor hjá
öórum langt fram á nótt. Er þá gleó-
skapur mikill, en aldrei þess eólis,
aó óviðeigandi sje að enda með sálma-
söng. Sje hann þagnaóur, er þaó ef
til vill af því, aó nú drjúpa allir
höfói í hljóóri bæn. — »Dauóar venj-
ur«, segir vinur minn Lúóvík Guó-
mundsson, skólastjóri. En okkur er
eólilegar aó enda daginn meó guó-
ræknisstund, en götulýónum í
Reykjavík er aó fara á »ball«.
Vió komum nú til Haishan eftir
þriggja sumra fjarveru. Hjer kunn-
um vió vel við okkur, eins og fyr.
Skyldur og áhygg'jur læstum vió inni
á skrifstofunni í Tengchow. En sú
blessun, aó geta ljett af sjer allri
byrói, strjúka til fjalls og vera al-
frjáls tveggja vikna tíma.
Manni veróur svo hughægt hjer í
hressandi fjallablænum. Elcki er svo
durgslegur maóur til, aó hann verói
hjer ekki skrafhreyfur og skemtinn.
I mínu ungdæmi var þaó alsióa, aó
menn staupuóu sig og uróu »hýrir«
og »sætkendir«. Þá var nú mörgum
manninum vorkunn. Þeir, sem ekki
nutu heilbrigórar lífsgleói þótti þessi
úrbót, »surrogat«, eftirsóknarveró.
Dagurinn líóur óskiljanlega fljótt
á fjöllum. En þó er eins og eitthvaó
óviófeldió sje hjer á seyói í hálf-
rökkrinu. Og hjá þjer kviknar hug-
blær líkt og færiróu fram hjá kirkju-