Heima er bezt - 01.04.1956, Síða 3

Heima er bezt - 01.04.1956, Síða 3
N R. 4 APRÍL 1956 - 6. ÁRGANGUR ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisy iirlit BLS. Þar sem lífið og lceknarnir búa Árni JÓNSSON 100 Blaðað i dómsmálum Hákon Guðmundsson 111 Heimsókn hjá Jóhanni Sigurjónssyni Guðmundur Jónsson 112 Ferð til Suðurlands TÓMAS Sigurtryggvason 114 Veðrið í febrúar 1956 PÁLL BeRGÞÓRSSON 120 Bernskuminningar frá Austfjörðum Helgi Valtýsson 124 Forustufé PÁLL GlIÐMUNDSSON 126 Lagt á Héðinsskörð Hannes Jónsson 129 Dulskynjanir og dulsagnir Ólöf Sigurðardóttir 131 Framlialdssagan: Þrír óboðnir gestir JoSEPH HaYES 134 Vaxandi vandamál iils. 98 Myndasagan: Óli segir sjáilfur frá bls. 140 Forsiðumynd: Guðmundur Karl Pétursson, yíirlæknir (Ljósm. Edv. Sigurgeirsson). Kdputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Askriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 10.00 heftið . Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sírni 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri mennirnir geti fylgst með æðaslætti lífsins utan heimilisins, þótt þeir sjálfir séu ekki lengur færir um að taka virkan þátt í störfum. Þessvegna er mis- skilningur, að hafa slík heimili á afskekktum stöðum. Þessar ráðstafanir munu að vísu kosta mikið fé. En þær gætu líka gefið þjóðfélaginu nokkuð í bet- ur nýttri starfsorku. En umfram allt, þær mundu gera fjölda manns ellina léttbærari, og aldrei verða ofgoldnar þær ráðstafanir, sem miða að því, að gera lífið fegurra og betra. St. Std. Heima er bezt 99

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.