Heima er bezt - 01.04.1956, Blaðsíða 43

Heima er bezt - 01.04.1956, Blaðsíða 43
HUSMOÐIRIN SEGIR: Áður var þvotturinn minn grár og Ijótur, en þá fór ég að nota PERLU - þvottaduft og nú er hann alltaf snjóhvítur PERLA er sjálfvirkt þvottaduft, sem inniheldur ultrahvítt bleikieíni og CMC hreinsiefni. Ultrahvítt er ljósvirkt bleikiefni, sem sezt í þvottinn. Það endurvarpar útfjólubláu geislunum, svo að þvotturinn virðist hvítari. Litir í efnum verða skýrari og hvítt tau hvítara eftir hvern þvott. CMC er hið alþjóðlega heiti fyrir carboxymethylcellu- lose-efni, sem er framleitt úr cellulose. CMC hefur þau áhrif, að óhreinindi leysast betur og fljótar upp, og þvotturinn verður ónæmari fyrir óhreinindum eftir en áður, því að CMC myndar varnarlag um þræði efnisins. SÁPUVERKSMIÐJAN SJÖFN

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.