Heima er bezt - 01.04.1956, Síða 43

Heima er bezt - 01.04.1956, Síða 43
HUSMOÐIRIN SEGIR: Áður var þvotturinn minn grár og Ijótur, en þá fór ég að nota PERLU - þvottaduft og nú er hann alltaf snjóhvítur PERLA er sjálfvirkt þvottaduft, sem inniheldur ultrahvítt bleikieíni og CMC hreinsiefni. Ultrahvítt er ljósvirkt bleikiefni, sem sezt í þvottinn. Það endurvarpar útfjólubláu geislunum, svo að þvotturinn virðist hvítari. Litir í efnum verða skýrari og hvítt tau hvítara eftir hvern þvott. CMC er hið alþjóðlega heiti fyrir carboxymethylcellu- lose-efni, sem er framleitt úr cellulose. CMC hefur þau áhrif, að óhreinindi leysast betur og fljótar upp, og þvotturinn verður ónæmari fyrir óhreinindum eftir en áður, því að CMC myndar varnarlag um þræði efnisins. SÁPUVERKSMIÐJAN SJÖFN

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.