Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 11

Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 11
ll!!l!ll!l! x . ■ ■: ■■:■; :. . " - ■:-.:x: í :. ■:' ■ : Fyrsti ríkisráðsfundur undir forsæti Asgeirs Asgeirssonar, er situr fyrir miðju. Ráðherrarnir, taldir frá vinstri: Eysteinn Jónsson, Hermann Jónasson, Steingrtmur Steinþórsson, Bjarni Benediktsson, Ólafur Thors og Björn Ólafsson. Til hliðar: Birgir Thorlacius, forsetaritari. Ingólfs og Úlfljóts, drengskap, manndóm, löggjöf og bókmenntir, — allt rennur það saman í eina mynd, mynd hinnar ættgöfgu Fjallkonu, dóttur íslenzkrar náttúru og norræns eðlis. Varðveitum þá mynd í brjóst- um vorum og vinnum Islandi, meðan ævin endist.“ Þá var Ásgeir Ásgeirsson og bankastjóri Útvegsbanka íslands frá 1938—1952, enda hafði það sýnt sig á þing- mennsku- og ráðherraárum hans, að hann var kunnug- ur atvinnulífi þjóðarinnar og vel að sér um margt það, er að fjármálum og hagfræði laut. Er mér tjáð, að sem bankastjóri hafi hann eigi síður borið hagsmuni smæl- ingjanna fyrir brjósti en hinna stærri viðskiptamanna bankans, enda naut hann þar góðs trausts og vinsælda sem í öðrum störfum. Af þessu yfirliti er það ljóst, að Ásgeir Ásgeirsson hefir frá unga aldri og á starfsárum sínum í fjarskyld- um embættum fengið óvenjulega þekkingu á landi og þjóð, lífsskilyrðum og menningu. Og komu vinsældir hans og álit ljósast fram í því, hve víða spratt upp fylgi við framboð hans í forsetakosningunum 1952 meðal þess fólks, sem hann hafði kynnzt og starfað með á iiðnum árum. Enda þótt mönnum blandaðist ekki hug- ur urn hæfni Ásgeirs Ásgeirssonar til forsetaembættis sakir gáfna og margháttaðrar lífsreynslu, þá áttu úrslit- in í forsetakjörinu ekki sízt rót sína að rekja til hinna rótgrónu vinsælda, er hann naut um landið allt. Er það nú staðfest af endurkjöri gagnsóknarlaust. VII. Nú hafa þau forsetahjónin, Dóra Þórhallsdóttir og Ásgeir Ásgeirsson, ráðið húsum á Bessastöðum í fjögur ár. Heimilisbragur allur ber þeim fagurt vitni, hvar- vetna, úti sem inni, er fagurlega umgengið og af list- rænni smekkvísi. Bessastaðastofa er virðulegur forseta- Heima er bezt 291
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.