Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 13

Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 13
Forsetahjónin ásamt börnum sínum, tengdabörnum og barnabörnum. Myndin tekin á Bessastööum. 1 öftustu röðinni eru: Þórhallur Ásgeirsson, Lilly Asgeirsson, Björg Ásgeirsdóttir, Páll Á. Tryggvason, Vala Thoroddsen, Gunnar Thoroddsen. bústaður, og nálgast hún nú að verða tveggja alda göni- ul. Fáir danskir valdamenn hafa húið |iar, síðan stofan var reist af Magnúsi Gíslasyni, sem fyrstur varð amt- maður allra íslenzkra manna. Fyrri hluta 19. aldar var þar latínuskóli, og kennarar meðal annarra, Steingrímur biskup, Sveinbjörn Egilsson og Björn Gunnlaugsson. Þar sat Jónas Hallgrímsson á skólabekk. Nú er bar borðstofa, er áður voru tvær skólastofur. Þar sem Grímur Thomsen stóð við skrifborð sitt, er nú skrif- stofa forseta. Svo margir hafa nú helgað þennan stað, sem síðast var í eign Snorra Sturlusonar, áður en kon- ungur sló eign sinni á hann. Flinar nýju umbætur eru svo vel gerðar, að ekki sézt aldursmunur á því, sem nýtt er og gamalt. Má þakka það Sveini Björnssyni Til vinstri: Á heimili forsetahjónanna á Hávallagötu 32. Myndin tekin daginn eftir að atkvæði voru talin við forsetakjörið 1932. forseta og Gunnlaugi Halldórssyni, húsameistara stað- arins. I seinni tíð hefur Bessastaðatjörn verið stífluð með fvrirhleðslu í Dugguós, og hinn garnli varphólmi, Bessi, stækkaður mikið. Er það allt til augnayndis. Og nú síðast hefir kirkjan verið prýdd með steindum glugg- um, sem þykja hafa nijög vel tekizt. Eru þar myndir úr íslandssögu og Biblíusögu gerðar af þeim Guð- mundi Einarssyni og Finni Jónssyni. Öll er húsaþyrp- ingin hvítkölkuð utan sem rnjöll og þök úr rauðum tígli. Utsýn er frá Bessastöðum til Snæfellsjökuls og Keilis, Esjunnar og Henglafjalla, og fagurt er þar um að litast á sólbjörtum sumardegi. Gestkvæmt er á Bessastöðum. Erlendir sendiherrar korna nú margir árlega. Konungur og drottning Dan- rnerkur heimsóttu forsetahjónin í vor. Til Bessastaða kemur allt stórmenni, er leið sína leggur til landsins. En forsetahjónin hafa ekki síður lagt kapp á að gefa svo Heima er bezt 293
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.