Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 6

Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 6
Að ofan: Á skrifstofu forsetcms. Konumyndin er af móður hans, frú Jensínu Björgu Matthíasdóttur. Til vinstri: Á skrifstofu forsetans. hafa verið næg fyrir tvö kjörtímabil, eins og nú er fram komið. Og víst er um það, að mikla þökk eiga þau skilið forsetahjónin fyrir það, hvern þátt þau hafa átt í því, að þær öldur hafa lægzt, en grunur leikur mér á því, að hin fyrstu ár þeirra í hinu virðulega starfi hafi ekki verið á allan hátt þægileg. En þann hátt kunna þau flestum betur, að muna það bezt, sem vel er gert. Kosningaúrslit eru dómur, sem á að gilda, og úrslitin frá 1952 giltu svo stranglega, að endurkosning hefir nú reynzt óþörf. III. Forsetaembættið er nýtt eins og vort eigið fullveldi. Á þjóðveldistímanum höfðu íslendingar lög, en engan konung. Samt var það svo, að þeir voru konunghollir, allt frá dögum hirðskáldanna til Jóns Sigurðssonar enda þótt alþjóð væri konungdómurinn ekki neitt þjóð- artákn, sem ekki var að vænta, eins og vikið er að í annari grein hér í blaðinu. Jón Sigurðsson vildi luta konungi einum, en engri erlendri þjoð. Ýmsir hefðu ráðizt á hvort tveggja, Dani og konunginn. En Jón afneitaði Dönum einum og ríkisþingi þeirra og beindi öllum sínum kröfum og bænarskrám til konungs sjalfs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.