Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 37

Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 37
SUNDREIÐ Hér á landi hefur íslenzki hesturinn nú vikið um set fyrir vélamenningunni. Það heyrir nú til einsdæma, ef hestur sést lagður til sunds. Ekki eru þó nema fáir ára- tugir síðan ferðahestar voru metnir eftir því, hvort þeir voru traustir vatnahestar eða ekki. Þá þurfti að sund- leggja nær hverja stórá á Isiandi. Þá var „þarfasti þjónn- inn“ vissulega ómissandi. Margar sögur eru til um svaðilfarir á ferðum um okk- ar stórbrotna land, og mörg slys hentu, þegar viðvan- ingar og klaufar fóru með hestana. Það þurfti sérstakt lag og kunnáttu til þess að sitja rétt hest, sem var sund- hleypt. Gömlu mennirnir kenndu hinum ungu, og jafn- framt voru hestar tamdir og þjálfaðir til þess að verða góðir vatnahestar. Mynd þessi sýnir ungan mann, sem er að æfa sig og folann, sem hann er að temja, á sundreið. Sá grái er van- stilltur og prjónar upp úr vatninu, en ungi maðurinn lætur sér hvergi bregða. Myndina tók Vignir Guðmundsson blaðamaður, er hann kom á Hvanneyri sl. vor. A Hvannevri er nem- endum m. a. kennd támning hesta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.