Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 58

Heima er bezt - 01.09.1956, Blaðsíða 58
64) Hvað á ég að gera? Ég brýt heilann um þetta allan daginn. En þá gerist dá- lítið, sem veldur því, að ég ákveð, hvað gera skuli. Ég er í eldiviðarskýlinu, er ég heyri raddir Jónasar og Sexteins nálgast. Ég fel mig í skyndi bak við viðarhlaða. 65) Jónas og Sexteinn koma inn. Þeir eru æði flóttalegir í fasi. Þeir hafa með- ferðis böggul, sem þeim er umhugað um að fela sem tryggilegast. Koma þeir sér saman um að stinga honum á bak við eina þaksperruna. 66) „Stolnu teikningarnar," hugsaði ég. Ég er ekki í neinum vafa um þetta. Er J ónas heldur burt með félaga sína, bregð ég við, seilist eftir stranganum og geng úr skugga um, að í honum séu reyndar teikningar. Nú býð ég ekki boðanna. 67) Ég leita að Stínu. „Ég hef fundið teikningarnar, sem stolið var,“ segi ég, „og nú tek ég þær og kem þeim aftur til verkfræðingsins. — Auðvitað minnist ég ekki á, hver hafi stolið þeim. Hvernig lízt þér á, Stína? Er ekki vel til fallið að hræða Jónas á þennan hátt?“ 68) Stínu virðist þetta mesta heillaráð og býðst til að vísa mér leið heim til Wadmans. — Um nóttina hefjumst við lianda. Ég sæki teikningarnar í eldivið- arskýlið, og síðan leggjum við af stað til að koma þeim í réttar hendur. 69) Er við komum loks að húsinu, logar þar enn ljós í gluggum. Nú stingur Stína upp á því, að hún læðist að húsinu og laumi stranganum upp á veröndina. Ég mótmæli: „Nei! Ég ætla að leggja strang- ann við dyrnar, kveðja dyra og laumast brott, áður en nokkur verður mín var.“ 70) F.n nú bregður svo við, að útidyrn- ar eru opnaðar skyndilega. í gættinni er maður með hund við hlið sér. Og í sömu andránni verður seppi okkar var og gelt- ir ákaft. Við laumumst burt. 71) En hundurinn er ólmur. Hann tekur á rás á eftir okkur, sígeltandi. Við hlaupum sem fætur toga, en hundurinn dregur á okkur og gerist æ háværari. Við verðum dauðskelkuð. 72) Allt í einu hrýt ég um tréstubb og dett kylliflatur og missi um leið strang- ann með teikningunum. í sömu andrá er hundurinn kominn á vettvang, gríp- ur strangann og þýtur burt með hann. 338 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.