Heima er bezt - 01.09.1960, Page 3

Heima er bezt - 01.09.1960, Page 3
NR. 10 . HAUSTIÐ 1960 . 1 0. ÁRGANGUR (gríbmít ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð í lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri in, að vönduð söfn hafa sundrazt við lát eigandans, og sér þeirra nú hvergi staðar. En slíkt er lögmál lífsins. Og er þá ekki allt unnið fyrir gíg, og söfnunin helber vitleysa. Síður en svo. Hún hefur veitt safnandanum ánægju, og einhverjum verður gagn að starfi hans, þótt safnið sundrist. Ef til vill eiga nýir safnendur eftir að keppa um það, eða einstaka dýrgripi þess á söluþingi, og þá getur fyrri eigandinn glott í kampinn og hugsað líkt og Egill, er hann vildi sá silfrinu á Lögbergi. En hverfum nú frá hinum eiginlegu safnendum. Sem betur fer eru þeir í miklum minni hluta þeirra manna, sem bækur kaupa og lesa. Eitt af fegurstu sérkennum Framhald á bls. 331. Heima er bezt 327

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.