Heima er bezt - 01.09.1960, Page 13

Heima er bezt - 01.09.1960, Page 13
BÓKASKRÁ HEIMA E R BEZT „Blindur er bóklaus maður“, segir máltækið, en sem áskrifandi að tímaritinu „Heirna er bezt“ hafið [>ér betra tækifæri en margir aðrir til að eignast úrval af bókum með hagstæðum kjörum. Hér fer á eftir skrá yfir fjöldann allan af bókum, sem þér eigið lcost á að eignast fyrir mun lægra verð en allur almenningur, af því að þér eruð áskrifandi að tímaritinu „Heima er bezt“. Ef þér blaðið í þessum bókum mun varla fara hjá því að þér rekizt á eitthvað við yðar hæfi. En af sumum þeirra eru aðeins til fá eintök, svo það er um að gera að draga það ekki um of á langinn að senda pöntunarseðilinn. Bókapantanir verða afgreiddar í þeirri röð sem þær berast, og aðeins til þeirra, sem eru orðnir áskrifendur að tímaritinu „Heima er beztu, eða gerast áskrifendur með bóka- pöntuninni. Heima er bezt 337

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.