Heima er bezt - 01.09.1960, Page 48
VERÐLAUNAGETRAUN
fyrir tókasaf
asarnara
Hér kemur verðlaunagetraun, sem allir bókasafnarar
ættu að taka þátt í, því að hér er til nokkurs að vinna.
Á myndinni hér að neðan sjáið þið mann, sem er niður-
sokkinn í að lesa góða bók.
margar, sem maðurinn hefur í kringum sig? (Bók-
in, sem maðurinn heldur á, er með talin.)
Sá, sem kemst næst því að gefa rétt svar við spurning-
unni, fær allar bækurnar í verðlaun. Ef fleiri en eitt rétt
Til þess að taka
þátt í getrauninni,
þarf að uppfylla
tvö skilyrði:
1. SKILYRÐI:
að þátttakandi sé
áskrifandi að tíma-
ritinu „Heima er
bezt“, eða gerist
það með bókapönt-
uninni.
2. SKILYRÐI:
Eingöngu þeir á-
skrifendur „Heima
er bezt“ sem senda
bókapöntunarseðil
ásamt bókapöntun,
öðlast rétt til þátt-
töku.
Hvaða bók er maðurinn að lesa? Það skulum við með
ánægju segja ykkur. Það er bókin hans Magnúsar á
Syðra-Hóli, „Hrakhólar og höfuðból". En eins og þið sjáið,
þá hefur hann viðað að sér góðum vetrarforða af bókum.
Og þá kemur verðlaunaspurningin: Hvað eru bækurnar
svar berst, þá verður dregið um sigurvegarann. Fremst á
myndinni eru þrír árgangar af „Heima er bezt“, og reikn-
ast þeir sem þrjár bækur.
Bókamenn! Hér er gullvægt tækifæri til að eignast heilt
bókasafn fyrir ekki neitt.
Svör vib getrauninni \iurfa að berazt fyrir 20. des. 1960
Sjá pöntunarsebil á innbroti