Heima er bezt - 01.01.1968, Blaðsíða 7
NUMER 1
JANUAR 1968
18. ARGANGUR
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyferlit
Bls.
Frá Holti að Görðum Gísli Brynjólfsson 4
Náttúruvísindi og náttúrunytjar Jan Ökland 9
Sigurður Tómasson bóndi á Barkarstöðum (Ijóð) Pálmi Eyjólfsson 12
Þarfasti þjónninn Elísabet Kristófersdóttir 13
Hugleiðing um Njál (fyrri hluti) SlGURÐUR VlLHjÁLMSSON 15
Rauðka lougsar — Brotabrot PÁLA PÁLSDÓTTIR 17
Hvað ungur nemur — 18
Kossar Stefán JÓNSSON 18
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 22
Við tvíburabræður (1. hluti) Einar Björgvinsson 24
1 álögum (5. hluti) Magnea frá Kleifum 29
Bókahillan Steindór Steindórsson 34
Hjartarbani (myndasaga) J. F. Cooper 36
Við áramót, bls. 2 — Bréfaskipti, bls. 14, 21, 28
Forsíðumynd: Sr. Jón M. Guðjónsson, Akranesi. (Ljósmynd: Á. Böðvarsson).
HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 250,00 . Gjalddagi 1. apríl . í Ameríku $6,00
Verð í lausasölu kr. 25,00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
uðstaðnum, þar sem fjármagn og fólk er mest. En þetta
eykur oss sjálfstraust, um leið og fjölbreytni og styrkur
bætist atvinnulífi landsins.
Ráðstafanirnar um smíði strandferðaskipanna benda
oss á þrennt. Þær eru staðfesting á getu vorri á tækni-
sviðinu, þær sýna oss möguleikann á meiri fjölbreytni
atvinnulífsins, og um leið er lagður grundvöllur að jafn-
ari dreifingu fólksins í landinu. Allt eru þetta atriði,
sem gefa oss tilefni til bjartsýni, þótt blikur séu í lofti.
í trausti þeirrar bjartsýni, um andlega og efnalega
þróun þjóðar vorrar, þótt við erfiðleika sé að stríða,
bjóðum vér hvorir öðrum
gleðilegt nýjár.
St. Std.
Heima er bezt 3