Heima er bezt - 01.06.1972, Page 3

Heima er bezt - 01.06.1972, Page 3
NUMER 6 JÚNÍ 1972 22. ÁRGANGUR (wrímt ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT lllllllllllllllllllllllll g| J|f| Efnisyferlit jU Bls. Hamies Hjartarson, bóndi á Herjólfsstöðum Gísli Brynjólfsson 184 1|1 Melaferð frá Herjólfsstaðabiíendum um aldamót Hannf.s Hjartarson 187 llll Húmanismi og skólaspeki Bárður Halldórsson 188 |ff| Ferð i Atlavík Andrés B. Björnsson 190 ilÍIÍ Skriðan (bernskuminning) Lilja S. Kristjánsdóttir 193 1111 Ferðaminningar frá sumrinu 1954 (1. hluti) Björn Sigurbjarnarson 195 1111 Kveð ég mér til hugarhægðar Unga fólkið — SlGURÐUR Ó. PÁLSSON 198 ::>£:5:5>> Draumur eða veruleiki Eiríkur Eiríksson 200 Dægurlagaþátturinn Eiríkur Eiríksson 202 ii® Gamall maður og gangastúlka (niðurlag) Jón Kr. Ísfeld 205 j§§ Nóttleysumánuður bls. 182 — Leiðréttingar bls. 194, 202 — Bréfaskipti bls. 204. 1 Forsíðumynd: Hannes Hjartarson bóndi á Herjólfsstöðum i Álftaveri. ; , • " ■ . . y ’’ .. - iiiii HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur úr mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 500,00 : Gjalddagi 1. apríl : í Ameríku $7.00 Verð í lausasölu kr. 60,00 heftið : Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri unni, aldrei hefir jafnmikið verið dekrað við hið unga fólk beint og óbeint eins og nú, en samt hafa jafn ömur- lcgir atburðir gerzt og sá við Árnagarð. Þegar vér reyn- um slíkt, hljóta menn að spyrja, hvort ekki sé eitthvað alvarlegt að í uppeldi þjóðar vorrar, og hvort eftirlætið við æskuna sé ekki komið í öfgar. Ættum vér ekki að verja þjóðhátíðardegi vorum, eða stund af honum til að hugleiða þessi mál í ró og næði? Spyrja oss s'jálf í einlægni og svara einnig í einlægni. Hver veit, nema vér kynnum að finna eitthvað, sem verða mætti til úrbóta, að slík áföll hentu oss ekki aftur. St. Std. Heima er bezt 183

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.