Heima er bezt - 01.05.1976, Síða 3
NUMER 5
MAI 1976
26. ÁRGANGUR
(grQxsstt
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
•ífeXvX;;
■•••VWXw.w.w.*.
11
i
Efnisyfirlit
Bls.
,yÉg hef haft gaman af að lifa þetta“
Grasaferð á Fjöllum. Sigrún á Skarði segir frá
Landnemalíf og veiðiferðir (18. hluti)
Marcello Haugen
Amundi smiður
Grái folinn
Framtíðin gullna
Unga fólkið —
Dægurlaga þá tturinn
Fortíðin gleymist (3. hluti)
Tvö Ijóð
Bókahillan
Steindór Steindórsson 148
Sigríður Guðmundsdóttir Schiöth 154
Guðjón R. Sigurðsson
Jón Kr. Kristjánsson
Jón R. Hjálmarsson
Gísli Högnason
Þorsteinn Stefánsson
Eiríkur Eiríksson
Rögnvaldur S. Möller
SlGURÐUR GÍSLASON
Steindór Steindórsson
155
159
163
165
167
171
171
174
179
180
Vor og veiðiþjófar bls. 146 — Bréfaskipti bls. 166, 173 — Til minnis bls. 173.
Forsíðumynd: Benedikt Baldvinsson, Efri-Dálksstöðum.
ivX-XvX*
*
m
HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1931 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 1500,00 • Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku $9.00
Verð í lausasölu kr. 200,00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds B) örnssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, Akurevri
Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson • Ritstjóri: Steindór Steindorsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Björnssonar hf., Akureyri
hæðnislegt, að á sama tíma og sífellt er prédikað um
stuðning við sveltandi þjóðir þróunarlandanna, sem
vitanlega er ekki nema réttmætt, þá skuli ein helsta
menningarþjóð nágrennis okkar gera það, sem í henn-
ar valdi stendur til að koma oss í tölu hinna sveltandi
þjóða, með því að ræna oss aðallífsbjörg vorri. F.f til
vill er það ætlun þcirra að koma oss svo á kné, að vér
verðum að koma fyrir þá með betlipokann, og þeir
geti þá sýnt heiminum ölmusugæði sín með viðeigandi
hræsni og hroka.
Vér hijótum að vona hins besta. En í þeirri baráttu,
sem nú stendur og framundan er, verðum vér að minn-
ast þess, að það er ekki nóg að gera samþykktir og láta
lesta þær í fjölmiðlum, vér verðum að sýna í verki, að
hér sé um miklu meiri trúnað við stefnu vora að ræða
Framhald á bls. 173.
Heima er bezt 147