Heima er bezt - 01.05.1976, Side 4

Heima er bezt - 01.05.1976, Side 4
STEINDÓR STEINDÓRSSON FRÁ HLÖÐUM: hef haft gaman af að lifa þetta“ T)enedikt rBaldvinsson á Cfri-TDálksstöbum sóttur heim EÍ g hafði ekki lengi verið búsettur hér á Akur- eyri, þegar ég veitti eftirtekt aðkomumanni, sem var hér alloft á ferð. Hann var snyrtilega klæddur, fremur lágur vexti en þéttvaxinn og léttur í spori. En það sem mest vakti athygli mína var yfirbragð hans, hann var sýnilega eigi síður þéttur í lund en á velh, svipurinn í senn hýrlegur og einbeittur og hann bauð þann þokka, sem vakti traust og samhug. Bráðlega frétti ég, að þetta væri Benedikt Baldvinsson bóndi á Efri Dálksstöðum. Held ég það hafi verið kona mín, sem kynnti okkur fyrst, en þau voru gamalkunnug. Síðan eru Iiðin um 40 ár. Við Benedikt urðum fljótt málkunnugir, og hafa þau kynni haldist, og við oft átt tal saman, en hann er einn þeirra manna, sem alltaf skil- Gamli besrinn á Efri-Dálksstöðum, byggður um aldamótin og rifinn árið 1937. 148 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.