Heima er bezt - 01.05.1976, Side 36

Heima er bezt - 01.05.1976, Side 36
BÓIÍAHILLAN Michael H. I)ay: Uppruni mannkyns. Rvík 1974. Þýft. Jón O. Edwald. — Francis Celonia: Fornleifafræði. Rvík 1974. Þýð. Rjörn Jónsson. Alinenna bókafélagið. Bækur þessar eru önnur og þriðja bókin í Fjölfræðibókum Almenna bókafélagsins, sem út eru komin af fimm rit, og virðist ætla að verða hið merkasta ritsafn, bæði fræðandi og menntandi. Þessi tvö rit eru samstæð að efni. Hið fyrra segir frá fyrstu mannverum jarðarinnar, en hið síðara ræðir um hinar elstu minjar mannvistar og menningarþróunar, áður en eiginleg saga hefst. Þannig fjalla þau bæði um frumsögu mannsins allt frá því að tegundin maður (Homo) skilst frá frændum sínum í spen- dýraflokknum og fer að ganga uppréttur, gera sér áhöld og tala, og þar til hann er kominn á það þroskastig, að hann sýnir margvíslegan hagleik, er tekinn að mynda samfélög og eignast trúarbrögð o. s. frv. Með vaxandi hagleik og hugsun skapast stíll í handbragðinu, svo að þá er tekið að ræða um sjálfstæðar menningarheildir, hverja með sínu sniði. I bókum þessum er mikill fróðleikur saman kominn, sem hvergi er annars staðar að finna á einum stað í voru máli. Og efnið, sem um er fjallað er slíkt, að ætla má að það sé hverjum manni hugstætt. Þar sem það lýsir fyrstu fótmálum mannkynsins á þroskabraut þess frá dýri til manns. F.n jafnframt kynnumst vér vinnubrögðum þeirra vís- indamanna, sem rannsaka þessa hluti, nákvæmni þeirra og hug- kvæmni, sem getur rakið heila sögu eftir fáeinum minjum og lvst mannflokki eftir nokkrum beinum. Það er undraskemmtilegt völundarhús vísinda, scm lesandinn er leiddur þar gegnum. Efnið er víðtækt og fjölbreytt, og af því ieiðir, að oft verður að stikla á því stærsta, þar sem stærð bókanna hefir verið skorinn þröng- ur stakkur. Af þessu vcrða bækurnar óaðgcngilegri fyrir lesand- ann en ella, ckki síst vegna mikils fjölda nafna. En engan skyldi það fæla frá iestri þcirra. Efnið er svo girnilcgt til fróðleiks og í senn menntandi og skemmtilegt. Hcnry Charriére: PAPILLON. Rvík 1976. Ahiienna béikafélagið. Endur fyrir löngu, þegar reyfarinn Alfreð Drcyfus birtist á ís- lensku, trúðu menn naumast að nokkrir atburðir, sem þar var lýst gætu verið sannir, ncma nöfn söguhctjanna. F.n hér kcmur fyrir sjémir vorar sjálfsæfisaga, scm gerist að mestu milli 1930 og 40, og hún lýsir mörgu af hinu sama. Vér kynnumst þar gcgn- rotnu réttarfari, saksóknara, scm haldinn cr cins konar kvala- losta, heimskum og ráðlausum kviðdómcndum og loks dómfell- ingu eftir framburði Ijúgvitnis. Svo að því öllu búnu kcmur fangavistin í sakamannanýlcndunni Guyana og flótti þaðan. Lýsingarnar á meðfcrð fanganna eru svo yfirgengilcgar, bæði af mannvonsku og grimmd ríkiskcrfisins, að hroll setur að manni. Vér hcfðum tæpast átt von á að hcyra slíkt frá samtíð vorri annars staðar að en úr cinræðisríkjum kommúnista, nasista og hcrforingjastjórna. En þctta gcrist hjá þcirri þjóð, scm hcfir viljað tclja sig frumherja frclsis og mcnningar í Evrópu. Að vísu kváðu Frakkar nú hafa lagt fanganýlcnduna í Guyana niður, en livað cr cftir af öllu hinu? Slikt vcrður ekki þurrkað brott á fácinum áratugum. Bókin cr hörð ádeila á þctta hcfnigjarna sam- fclag, og hún cr rituð af manni, scm lifði sjálfur allar hörmung- arnar. Höfundur var sem sc dæmdur til æfilangrar fengelsisvistar í sakamannanýlendunni í Guyana, án okkurrar vonar um náðun. Þar gekk hann gegnum nær öll þau stig, sem kvalarar kerfisins höfðu fundið upp, uns honum loks tókst að flýja frá hinni ill- ræmdu Djöflaeyju á hinn furðulegasta hátt. Það sem hélt honum uppi allan tímann var annars vegar sterk skaphöfn, og hinsvegar gáfur og siðferðisþrek, að láta ekki lama sig hvorki andlega né líkamlega, og frá fyrsta degi var hann ráðinn í að flýja og endur- heimta frelsi sitt. Flóttatilraunir hans voru margar, allar þraut- hugsaðar og fífldjarfar, en misheppnuðust þó, nema hin síðasta, sem er raunar furðulegust þeirra allra. En innan um allar hroll- vekjurnar kynnist lesandinn einnig fágætri tryggð og vináttu, og öll frásögnin er með þeim hætti, að lesandinn hrífst með, og fær bæði samúð með og virðingu fyrir söguhetjunni. Kaflinn um dvöl höfundar meðal Indíána er í senn hugnæmur og athyglis- verður. Og ekki vex hámenning vor Evrópubúa að virðingu við að bera saman heimaþjóð höfundar og þetta elskulega fólk, sem tók hann upp á arma sína. I stuttu máli sagt: Þetta er bráðvel rituð bók, sem gefur lesandanum í senn dægrastyttingu, innsýn í mannlegt hugarfar og margvísleg umhugsunarefni. En mesta virðingu vekur höfundurinn sjálfur, enda þótt hann sé kominn frá undirheimum Parísar. Þýðandi er Jón O. Edwald, og virðist hann hafa unnið verk sitt vel. Helgi Tryggvason: Vísið þeim vcginn. Rvík 1975. Leiftur hf. Þetta er uppcldis- og fræðslurit. Höfundur rckur þar og ræðit Hcilaga ritningu, og leitast við að sýna fram á, að hún sé „fremsta uppcldisrit allra tíma“, hvað sem öðrum yngri lærdómsritum líð- ur. Er bókin þannig samin frá einhuga bókstafssjónarmiði um óskeikulleika biblíunnar, og hvergi hvikað frá ritningunni. Oll er málfærsla höfundar skýr og riikföst og engar vangaveltur, vekur hún því mjög til umhugsunar, enda er hér gripið á mcginvið- fangscfni nútímans, hinu siðræna uppcldi barna og unglinga. I kki cfast ég um, að margir séu höfundi ósammála um margt, og kunni illa einstcfnu hans. En það haggar ekki þcirri staðreynd, að margt má af bókinni læra, og hún er bæði varnaðarorð og lciðarvísan, þótt menn verði hcnni éisamþykkir um margt. Og þótt enginn cfist um ágæti hinnar helgu bókar, má þó með full- um rétti líta á margt sem hún kennir frá ólíkum sjónarhornum, en finna samt sannleikann. Einstcfna, „orþódoxía“ leiðir ekki til lausnar á málunum, enda þótt nauðsyn sé að líta á þau sjónar- mið ckki síður en önnur, eins og ætíð, ef mcnn vilja kanna hlut- ina og gcra rétt. Nína Björk Ámadóttir: Fyrir böm <>g fullorðna. Rvík 1975. Helgafell. Þctta litla kver eru Kristsljóð, órímuð að vísu, eins og nú cr tíska. Þau eru stíluð, eins og nafnið bendir dl, bæði til barna og full- orðinna, enda nokkur annar blær á síðari hlutanum, scm einkum mun ætlaður þeim fullorðnu. Mér virðist sem allur kjarni ljóð- anna rúmist í lokaorðunum: Sáið ástinni í hvors annars hjörtu, Sáið af alúð og með tár í augum. Sáið — sáið. St. Std.

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.