Heima er bezt - 01.06.1996, Blaðsíða 14
Titilblað fyrstu íslensku matreiðslu-
bókarinnar, sem gefin var út í Leirár-
görðum árið 1800.
Hallgerður Gísladóttir
safnvörður:
©nfatfii
pi a t í e i t f r n
fprlr
{ictöct ntonna ■£,ttfofccyjuc.
Utjtfíí
cf
Scií Cíffcffocittnu
SKcrfu SWuritt ©tepfjctrfcm
©dft ílmtnttr liníiuMt 14 ftífb,
4«======:®%—=—=*
tcicárjcrbiiin ois 8tirá, 1800.
frcníSti á ft'ftnsÞ ftoíc.r.Ss Cðnfmjícgti rtpp,
fCÆvtUöfil' c 0tlVíim3C.
ttfgjftctí »8 ScffrjtFjara ®. g..S$sgfÍ'o>C.
Eins og sagt var frá í síðasta matarháttapistli auglýstu íslenskir upplýsingar-
menn eftir riti um matreiðslu og nýtingu matfanga í samræmi við landsins
þáverandi ásigkomulag. Þeir uppskáru langa matreiðslugrein eftir Ólaf
Ólafsson í höfuðrit upplýsingarmanna, lærdómslistafélagsritin árið 1792. Og
aldamótaárið 1800 kom svo út í Leirárgörðum fyrsta íslenska matreiðslubók-
in: „Einfalt Matreiðsluvasakver fyrir heldri manna húsfreyjur eftir Mörtu
Maríu Stephensen.“ Hún var dóttir dansks einokunarkaupmanns, Diedrik
Hölter, sem einkum var frægur fyrir að safna óhóflegu spiki og fyrir að gifta
dætur sínar efnamönnum. Marta María var fædd 1770 og því þrítug þegar
bókin kom út. Hún giftist tvítug Stefáni Stephensen amtmanni gegn vilja for-
eldra hans, sem þótti sonurinn taka niður fyrir sig með því að eiga kaup-
mannsdóttur. Marta og Stefán áttu 10 börn og rekja margir íslendingar ætt-
ir sínar til þeirra. Hún dó að lokum af barnsförum aðeins 35 ára gömul. Stef-
án Stephensen og Magnús dómstjóri bróðir hans, voru hámenntaðir upplýs-
ingarmenn og áberandi persónuleikar í íslenska samfélaginu á þessum tíma
og gegndu þar mörgum embættum.
aljósi þess, sem meðlimir
Stephensens fjölskyldunnar
hafa skrifað um matreiðslu-
vasakverið, virðist ekki liggja í aug-
um uppi hvað af innihaldinu er
hvers. I formála þess, sem nafn Stef-
áns er undir, segir að um sé að ræða
minniskver Mörtu og að Stefán hafi
fyrir tilmæli bróður síns Magnúsar
hjálpað til með orðfæri og stíl.
í minningarriti Magnúsar um Stef-
án bróður sinn, sem dó 1820 segir
hann eftirfarandi um Mörtu Maríu:
„...að meðal annars votta um ferð-
ugleika hennar innanhússtjórnar er
það matreiðsluvasakver fyrir heldri
manna húsfreyjur, sem hún með að-
stoð síns ektamanns samantók, og
sem hér í landi útkom árið 1800.“
Ekki eru þessi orð Magnúsar í
samræmi við það sem hann segir
næst um þessa litlu matreiðslubók. í
sjálfsævisögu sinni kveðst hann
nefnilega sjálfur hafa skrifað kverið í
samvinnu við danska konu búsetta í
Noregi, en fengið Mörtu til að gang-
ast við ritsmíðinni.
Arið 1783 var Magnús á leiðinni til
Islands með skipi en lenti í sjóhrakn-
ingum og þurfti að hafa vetursetu í
Noregi. Hann dvaldi þar hjá íslensk-
um manni Þorkeli Fjeldsted og konu
210 Heima er beztÆR