Heima er bezt - 01.12.2000, Qupperneq 16
Árni Gunnarsson frá Reykjum:
Af Lestrarfélagi
Skarðshrepps
- gömlum sveitungum og fleira fólki
Vera má að einhverjum þyki það
undarlegt, eða jajhvel broslegt að á
mínum œskuárum var Lestrarfélagið
einn helsti burðarás menningar og
félagslífs í sveitinni minni Skarðs-
hreppi, hinu þríeina sveitarfélagi
sem myndaðist við brotthvarf Sauð-
árkróks úr Sauðárhreppi hinum
foma, en Sauðákrókur varð sérstakt
sveitarfélag árið 1907, og eftir stóðu
Borgarsveit, Gönguskörð og Reykja-
strönd, þ.e.útverðir byggðakjarnans
Sauðárkróks. Nú eru þessar sveitir
sameinaðar á ný undir nafninu
Skagafjörður, sem tekur yfir allt
Skagafjarðarhérað að undanskildum
Akrahreppi. Skarðshreppur varfái-
mennt sveitarfélag og að nokkru
leyti klofið af Sauðárkróki, sem jafn-
framt varð miðstöð verslunar, þjón-
ustu og að miklu leyti félags-og
menningarstarfsemi.
þessum hreppi var
ekki stofnað ung-
mennafélag fyrr en á
sjötta óratug aldar-
innar og mó með
fullum sanni telja að Lestrarfélag-
ið, undir traustri forystu Jóns Jóns-
sonar ó Daðastöðum og síðar
Steini, hafi séð um flesta þd þætti
félags- og menningarlífs þessa
sveitarfélags. Allt fram undir 1950
óttu Skarðshreppsbúar ekki félags-
heimili, en þrútt fyrir það voru
haldin böll órlega og þó í einhverj-
um af gömlu torfbæjunum sem
víðast hvar var búið í á þeim ór-
um, því timbur- og steinhús þekkt-
ust varla í þessari sveit. Þessir dans-
leikir voru þó fjölsóttir, því þeir
höfðu tvíþættan tilgang, þ.e. þeir
þjöppuðu saman þessu fólki sem
annars haföi næsta lítil samskipti
nema í gegnum hreppsfundi og
fjallskil. Þú var heldur ekki til að
dreifa fjölmiðlum öðrum en dag-
blöðunum tveimur, ísafold, Verði
og Tímanum, því útvarp var ekki ú
neinum bæ í mínu fyrsta bams-
minni og síminn kom ekki fyrr en
seint ó fimmta úratugnum.
Það var ævinlega mikil barútta í
hreppsnefndarkosningunum, en
þó þótti ekki heldur mikilvægt að í
stjóm og skemmtinefnd Lestrarfé-
lagsins veldust hæfustu mennn.
Það var mikið stórmól að fylgjast
með hvaða bækur væru keyptar á
hverri „vertíð" og það var beðið
eftir nýjum bókum í biðröðum,
enda var útlónstími þeirra
skemmri en eldri bóka. Bókasafn-
inu var þrískipt og bækumar færð-
ar ú milli eftir ókveðinn tíma.
Skemmtinefndin haföi þann til-
gang jafnffamt framkvæmdaþætti
skemmtanahalds að lúta böllin
skila tekjum til bókakaupa og því
var það núnast ófrúvíkjanleg venja
að hafa bögglauppboð samhliða
dansinum.
Bækur voru að sjólfsögðu mikið
lesnar á öllum bæjum og vom
gjaman eitt helsta umræðuefnið
þegar fólk hittist eða ræddist við í
síma eftir að hann kom til sögunn-
ar. Og þab var ekki mjög fútítt að
stjómin fengi úmæli fyrir að hafa
keypt þessa bókina en ekki hina,
því smekkur manna ú lestrarefni
var að sjúlfsögðu misjafn og vonlít-
ið að gera öllum til hæfis og á þess-
um tíma var þetta núnast eina af-
þreyingarefnið. En þetta orð, af-
þreying var nú fremur lítið notað ú
þessum úmm og mér er til efs að
allir hafi skilið til fulls merkingu
þess, því baróttan fyrir lífinu var
hörð og fæstir úttu svo margar frí-
stundir aflögu að efni til afþrey-
inga væri neitt sérstakt vandamól
eins og nú á tímum.
Mér er ekki launung ó, að því
448 Heima er bezt