Æskan - 01.10.1942, Page 2
ÆSKAN
Bókabúð
Æskunnar
Kirkjuhvoli. Sími 4235.
Selur meðal annara bóka þessi leikrit:
Yndislandið (7 leikendur) á kr. 1,00
Veðmálið (7 leikendur) - - 0,75
Innbrotsþjófurinn (7 lelkendur) .... - — 0,75
Merkin (4 leikendur) - — 0,25
Gleðilegt sumar (3 leikendur) - — 0,25
Úr villu til Ijóst (b leikendur) - — 0,50
Þýðingarmikla skuldbindingin (5 leikendur) - — 0,25
Jólakakan (4 leikendur) - — 0,25
Athugul börn (4 leikendur) - — 0,25
Indíánaleíkur - — 0,25
Litla stúlkan í skeiðinni - — 0,10
Kisa litla lúra smá. Nótnalag .... 0,10
Lyftum merki. Skrautsýning .... 0,25
Skrautsýning - — 0,10 1
1 bæ og sveit (7 leikendur) - — 0,50
Ekki verður allt munað - — 0,50
Þrjú samtöl - — 0,35 !
Tvö leikrit - — 0,35
Nlu fyrstu leikritin eru sérstaklega fyrir fullorána og
stálpaða unglinga. Hin eingöngu fyrir börn. — Heppi-
legast er að kaupa jafnmörg eintök og leikendur eru margir í hverju leikriti. Með því sparast fé og uppskriftir.
Bækur um bindindismál.
Minningarrlt Templara (með fjölda mynda) kr. 5,00
Bindindishreyfingin á íslandi .... — 4,00
Bakkus konungur (eftir ]ack London) . . — 4,50
Heimilisblaðið frá 1894 og 95 fb. . — 4,00
Fræðslukaflar um áfengi — 0,25
Alcohol úrelt svikalyf — 0,25
Alþýðuleg sjálffræðsla — 2,00
Eyðandi eldur — 3,00
Bækur þessar ásamt flestum öðrum fáanleg- um bókum má panta frá Bókabúð Æskunnar,
og verða þær sendar samstundis, hvert á
land, sem óskað er, gegn póstkröfu.
Ríkisprentsmiájan
Gutenberg
Rcykjavík - Þlngholtnirœtl 6
Póithólf 164
Símar (3 línur) 2583, 3071, 3471
Prentun
Bókband
Pa ppír
Vönduð vinna Greiá viáskipti
____________l
Happdrœtti
Háskóla íslands
gefur yður mörg tækifaeri til stórra vinn-
inga um leið og þér styrkið gott málefni.
Bókabúð
ÆSKUNNAR
Kirkjuhvoli.
Bækur fyrir eldri og yngri lesendur.
Urval af barna- og unglingabókum.
Bækur sendar um allt land gagn póstkröfu.
Sími: 4235.
94