Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1942, Síða 16

Æskan - 01.10.1942, Síða 16
ÆSKAN Það, sem aldrei kemur aftur. Einu sinn voru bræður tveir. Hét hinn eldri Ahmed, en Ómar hinn yngri. Faðir þeirra var á lífi en aldraður orðinn, og einn góðan veðurdag harst þeim frétt um, að liann lægi fyrir dauðanum. Þeir áttu langa leið heim, en af því að þeir þráðu báðir jáfnheitt að sjá föður sinn, áður en hann dæi, bjuggu þeir sig til ferðar í skjrndi. Þeir áttu sinn afburða gæðinginn livor, og þeystu þeir nú samsíða áleiðis heim á flugferð. Lengi riðu þeir þegjandi. Loks rauf Ómar þögn- ina og sagði: „Heyrðu, bróðir, mér sýnist hesturinn þinn vera farinn að þreytast.“ „Farinn að þreytast! Þú heldur þó ekki, að liest- urinn þinn sé þolnari en minn?“ svaraði liinn. Skömmu síðar sagði Ómar aftur: „Jú, hróðir. Hesturinn þinn þolir ekki, að við förum svona hratt. Við verðum að liægja ferðina.'1 Persar eru hreyknari af hestum sínum e.n nokkru öðru, sem þeir eiga af jarðneskum gæðum- Þess vegna varð Ahmed nú gramt í geði, og hann hreytti úr sér: „Hvaða þvættingur er þetta í þér! Hesturinn minn er að minnsta kosti eins þolinn og þinn. Við ékulum reyna þá, og þá mun það koma i Ijós, að klárinn minn er hæði fljótari og þolnari en þinn.“ Og svo knúðu þeir hestana sporum. Gæðing- arnir þöndu sig sem mest þeir máttu, það hljóp kapp í háða, en hvorugur dró fram úr öðrum. Ómar einselti sér að sigra, livað sem það kost- SVlNAHIRÐIRINN: Þetta var ágætt. Hérna er potturinn. KONUNGUR: Farðu! Snautaðu burt úr ríki mínu! (Snýr sér afí dóttur sinni.) Og þú, snautaðu burtu! KÓNGSDÓTTIR: Mundu, að þú ert að tala við dóttur þina, herra konungur! KONUNGUR: Ég á enga dóttur lengur. Kóngsdætur kyssa ekki svínahirða fyrir auðvirðileg leik- föng. (Hann fer út mjög reiður. Hirfí- meyjarnar horfa nú kuldalega á kóngsdótturina.) 1. HIRÐMÆR: En sá kjána- skapur! 2. HIRÐMÆR: Fíflalegt! 3. HIRÐMÆR: Andstyggilegt! 1. HIRÐMAÐUR: Skárri er það nú kóngsdóttirin! 2. HIRÐMAÐUR: Það sannast á henni, að oft er flagð undir fögru skinni. Við þjónum henni eklci lengur. (Hirðmennirnir og hirðmegjarn- ar fara út.) KÓNGSDÓTTIR: Ó, hvað ég á bágt! Bara að ég hefði gifzt ein- hverjum kóngssyninum. Æ, hvað ég er óhamingjusöm! 108 (Svínahirðirinn varpar af sér yfirhöfninni og er í konunglegum skrúða innan undir.) KÓNGSDÓTTIR: Ó, hvað þetta er fallegur kóngssonur! (Hné- hneigir djúpt fyrir honum.) KÓNGSSÓNUR: Þú ert heimsk og hégómleg, kóngsdóttir, ég tala ekki við þig. Þér fannst ekkert til um næturgalann og rósina, en þú gazt kysst svínahirði fyrir ómerki- legt leikfang, og þetta hefurðu fyrir. Vertu sæl! Nú fer ég heim í Litlaríki. (Hann strunsar hnalcka- kertur út.) RÖDD ÚTI: Ó, minn kæri Ágústín, allt er horfið á braut. (Tjaldið fellur.) (Kóngssonur gægist út hægra megin, en kóngsdóttir vinstrd megin við tjaldið.) KÓNGSDÓTTIR: En hver veit, nema kóngsdóttirin hafi fundið, að hún lét eins og flón, og séð eftir því. KÓNGSSONUR: Og hver veit, nema kóngssonurinn í Litlarík1 hafi komið aftur. BÆÐI: Hver veit — hver veit. (Þau hverfa.)

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.