Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1942, Side 6

Æskan - 01.10.1942, Side 6
ÆSKAN „Þeir eru bara svikahrappar, þessir karlar,“ segir Friðrik. Bensi lekur undir það, að þeir geri mönnum sjónhverfingar, rangsnúi einhvern veginn sjón- inni. En ef maður les faðirvorið þrisvar áfram og þrisvar aftur á bak, á meðan þeir leika listir sínar, ])á verka ekki töfrarnir, og maður sér greinilega, að þetta erii eintómar blekkingar. Bensi játar að vísu, að hann hafi ekki reynt þetta sjálfur, en hann bafði það eftir öðrum, sem veit það. Bæði Friðrik, Bensi, Matti og Backmann hafa alls konar sögur eftir „slrák, sem sá það með eigin augum.“ Matti er einn kvndaranna, og tJlla fellur prýðilega við hann. Frá Aden er siglt á haf út, fyrst um Adenflóa, og síðan er lagt á Indlandsliaf. Það er ekki eins blátt og Miðjarðarhafið, heldur lindrandi, glamp- andi hvítt vegna sólbirtunnar. Það blánar aðeins, þegar líður að kvöldi, en síðan skellur nóttin svo skvndilega vfir, að ekki verður varl við neitl rökk- ur eins og hér norður frá. Hanni frændi lætur strengja upp sólskýli yfir þil- farinu, til þess að fá forsælu, og Úlli sefur þar oft 98 á næturnar. Margir háselanna sofa líka í hengi' rúmum frammi á skipinu. Þar er hitinn ekki eins kæfandi og niðri i hásetaklefanum. Varla bærist bára á sjónum. Úlli liafði baldið, að úthafið væri alltaf úl’ið, en nú sér hann, að svo er ekki. Allir verða latir í hitanum, og Úlli dregur á eftir sér lappirnar, þegar liann er sendur eitthvað. En hann kvikar, þegar hann snýst eitthvað fyrir Hanna frænda. Matarlvstin er ekki eins góð og áður, og slundum sezt að honum að sárlanga í sænska súr- mjólk, ískalda og með nógum sykri út á. En Back- mann getur ekki bætl úr þessu. Mjólk hafa þeir ekki séf^ síðan þeir fóru frá Spáni. Ja, þeir hafa raunar niðursoðna mjólk, en hún verður aldrex góð súrmjólk. Og Baclcmann er á sama máli. Súr- mjólk er mata bezt, og þeir skulu sannarlega brugga bana í Batavíu. Loftvogin fellur, og það rignir og rignir. „Og ég. sem bélt að regntiminn væri liðinn,“ segir Hanni frændi. Sóltjaldið er lekið niður, nú er það gagns- laust. Kisa er mjálmandi á gægjum með kettling- ana i dyragættinni og snýr alltaf inn, þegar hún sér, hvernig vatnið fossar niður. Og nú teþur að hvessa, það er húðaróveður, og nú kemur regn- kápan Úlla að góðu gagni. „Hann er að ganga i ofviðri,“ segir stýrimaður. úlli hafði aldrei séð annað eins ofviðri og haf- rót. Fjallháar öldur hossa skipinu og henda því til eins og smáskel. Stundum stingur það stafninuxn á kaf og skuturinn lvftist hátt upp og skrúfan snai'- snýst í lausu lol'ti, en rétt á eftir rís það aftur, lyftii’ sér hærra og liærra að framan, eins og það ætli að svífa upp af sjónum, og það fer hrollur um mann. Himinninn er blýgrár, og svarlar holskeflur falda bvitu löðri. Allir keppasl við að búa um lestaropin með segldúk og járnslám. Þegar veðrið lél sem verst, bárust Kristínu neyð- arskeyti frá skipi í grenndinni. Hanni skipar að breyta stefnu og siglir í átt til skipsins, sem er í nauðum statt. Brezkt flutningaskip kemur að þvx samtimis Kristínu. Nauðstadda skipið lieitir Anna, gamalt og maðksmogið seglskip, og þvi er sjáan- lega cngin bjargarvon. Það er með hliðhalla, hefui' verið illa hlaðið og farmurinn kastazt út i annað borðið i öldurótinu. Nú er dýrmæit liver mínútan, eittlivert ólagið getur kastað skipinu um á livei’ri stundu. En það er enginn barnaleikur að fara 1 l)jörgunarbáta í sliku hafrótj. Flutningaskipið setur bát á flot, en hann verðm' að snúa aftur. Úlli skilur ekki, hvers vegna. Haxxn lieldur sér i öldustokkinn dauðahaldi og óskar þess l)rennandi heitt, að bann gæti gert eitthvað. Hanni

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.