Æskan - 01.10.1942, Page 8
ÆSKAN
Vala fer í sveit.
Söguþættir eítir Hagnheiði Jónsdóttur.
Afturfótahaftið.
Vala rétti sig upp og horfði á silunginn rauna-
niædd á svipinn. Það var svo stór lirúgan, sera
hún átti eftir að slægja. Sumir silungarnir voru
svo stórir, að litlu liendurnar réðu varla við þá.
En ekki dugði að gefast upp. Þá fékk hún snuprur
fyrir ódugnaðinn. Geiri hafði alltaf verið látinn
slægja silunginn með henni, þangað til í dag. Nú
var hann að slá raeð stóru karlmönnunum og var
hættur að vaka yfir túninu á næturnar. Honum
þótti víst gaman að slá. Það voru margir dagar
siðan hann minntist á að strjúka heim. Það var
auðvitað gott og hlessað. En Vala gat ekki annað
en hugsað með söknuði um björtu vornæturnar,
þegar þau liöfðu leikið sér saman. Hún hafði auð-
vitað verið ósköp sj'fjuð og þreytt daginn eftir. En
það var samt gaman. — Nú varð hún að herða sig.
Svo átti hún eftir að skola allan silunginn í vatn-
inu.
Það var annars skelfilega erfitt að vinna fyrir
mat sínum. Hún varð að vinna allan daginn, eins
og stóra fólkið. Það borðaði þó miklu, miklu meira
en hún og fékk þar að auki kaup. Ef hún fengi nú
kauo, margar, margar krónur eða kjöt og smjör.
Pabl)i hennar kom alltaf með kjöt og smjör úr
sveitinni. Þá vrði nú gaman að koma heim í haust.
Það skyldi nú aldrei vera. að hún ætti að fá kaup,
og liess vegna væri liún láfin vinna svona mikið.
Vala lierti sig, eins og mest hún mátti og gekk
nú betur en nokkru sinni fvrr.
„Vala. Vala,“ kallaði einhver.
Vala leit unn og sá, að Stoini litli frændi hennar,
fiögra ára snáði, kom hlaunandi heiman frá bæn-
um.
„Hún H'd<*a á Hala or komin on ætlar nð vora i
nóft.“ sa"ði hann og tók andköf af áknfannm. „Og
þú átt að flvtia hestana hennar, af því að Geiri er
úti á engium.“
„Má ég okki liúka við betta?“ snurði Vala.
„JÚ, en hú átt að flvta hér voðaloga mikið. Komdu
samt nreð valn í fötunum,“ kallaði Stoini um öxl
sér, eftir að hann var þotinn af stað heim. Vala
lauk við að slægja silunginn og þvo hann upp-
Hún var orðin krókloppin á höndunum, svo að
hún hljóp að stóra hvernum til þess að verma sig
á gufunni. Hún var reyndar óttalega hrædd við
liverinn og sárkveið fyrir að ná vatni úr honum í
föturnar. Hvað ætli mamma hennar segði, ef hún
vissi, að hún var látin gera þetta? Nei, nei, nú
mátti hún ekki fara að liugsa um mömmu, þá
vildu tárin streyma fram í augun. Það dugði ekki.
Hún ætlaði ekki að fara að gráta. Húsmóðirin
hafði sagt henni, að liún þyrfti ekki að hafa föt-
urnar nema hálfar. Hún gat ekki heldur haft meira
í þeim. Vala jós lieita vatninu upp í föturnar með
stórri ausu. Hún liélt henni eins langt frá sér og
hún gat til þess að ekki skyldi skvettast á fæturnar
á henni. Hún liafði einu sinni brennt sig ofurlítið
á öðrum fætinum. Það var svo hræðilega sárt, —
og enn þá voru rauðir hlettir eftir langan tíma.
Þeir hurfu áreiðanlega ekki fyrr en mamma var
húin að margkyssa á þá.
Vala lét vatnsgrindina á föturnar og rogaðist svo
af stað með þær.
Hún var lirædd um, að handleggirnir á lienni
vrðu allt of langir. Þeir hlutu að togna meira en
lítið á öllum þessum vatnsburði.
Þarna stóð ókunnugi hesturinn, stór og rauð-
skjóttur. Vala fékk ónot í magann. Hún revndi að
fara að hugsa um eitthvað skemmtilegt. Það var
sunnudagur á morgun og þá fékk hún kannske
lummur með kaffinu.
Nú kom húsmóðirin út úr bæjardyrunum og brá
hönd fvrir auga.
„Revndu að komast úr snorunum, stelna,“ kall'
aði hún hö«tu<d‘Pím fil Völn. Svo kom hún á móti
henni og hreif af lienni föturnar. „Það er meiri
óratíminn. sem hú ,<ætur verið að dunda við hetta,
harn.“ sanði hún. „FKdtu bér nú að flvtia hestinn
austnr i rimann. Það liggur lmannelda þarna 1
hlaðvarnanum. En nassaðu að læfta hann vel. Það
væri ekki hægilegt fvrir liana Helgu. ef liesfurinn
strvki frá henni. IJún er á leiðinni til Revkiavíkur.
„Er hann ekkert slægur?“ snurði Vala hikandi-
„Slægur, hvað ætli hann sé slægur! Vitleysa nr
100