Æskan - 01.10.1942, Blaðsíða 3
4-3. árgangur ♦ Rcvkjavík, okt.—nóv. 1942 ♦
10.—11. .tölublað
E. Unnerstad:
r
A ævin
»Já, þær cru ágætar á þurru landi, og þar eiga
l’ær að vera,“ segir Bensi og tekur af skarið.
»Hverju villtu annars veðja um það, að eitthvað
keniur fyrir, áður en við getum skilað þessum
biaeðgum á land? Ég á við, að eitthvað alveg sér-
stakt vilji til.“
mEíuuí krónu, þeirri síðustu, sem ég á,“ sagði Olli.
»Og ekki eru kettirnir hetri en kvenfólkið,“
heldur Bensi áfram. „Það eru aumu óhappaskepn-
hrnar.“
»Svona álika og þú,“ tautar Olli.
>,Ég hef verið með í því að drekkja svörtum skips-
ketti sex sinnum, og alltaf kom hann upp aftur.
í síðasta skiptið hnýttum við skyrtu utan um hann
stóran járnbút með. En haldið þið elcki, að kvik-
^bdið hafi verið komið niður i hásetaklefa eftir
Svolitla stund? Auðvitað var kisa rennvot og dró
skyrtugarminn á eftir sér. Og svo stökk hún á mig
°g læsli í mig klónum. Já, það liefst aldrei annað
0,1 illt af þessum köttum.“
„Heyrðu, seinast, þegar þú sagðir söguna, settuð
Mð köttinn i poka en ekki skyrtu,“ sagði Olli og
^ór úr sokkunum.
„Poka, nei, svei mér þá, það var skyrta,“ sagði
^ensi. „En annars er það sama. Það gerir sama
8agnið, hvort sem það var nú.“
„Og svo kæfðuð þið kisu ekki nema fjórum
s,önum síðast,“ lieldur Olli áfram að erta hann.
„0, þegiðu,“ hreytir Bensi úr sér hálfvondur.
Svo dregur hann upp flautuna sína og fer að
iHka á hana. Ekki finnst Úlla hann sérlega lagvís.
°g hvað sem Olla finnst, lieldur hann áfram að
erta hann.
„Þér þykir nógu gaman að kattahljómlist, þó að
iJér sé illa við kettina."
Hensi hvessir á hann augun, en lieldur áfram.
Úann dregur munninn i stút og belgir út kinnarn-
3r og blæs „Síðasta sumarrósin" og „Útför sjó-
*hannsins“. Úlli biður hann að syngja útfararlagið.
^ann hefur heyrt það áður og finnst það fallegt
týraleiðum.
(Framhald.)
og álakanlegt. Það hríslast lirollur um sólbrennd-
an hrygginn á Úlla, þegar hann heyrir um veslings
sjómanninn í kistu sinni, „sem er gerð úr segli
einu“. Og lokaerindið:
„Engir sveigar, engar rósir
anga á votri sjómannsgröf,
hrannir dajDran dánaróðinn
dynja um liin viðu höf.“
Það gerir honum þungt í liug. Hann sér, að hinir
eru dálitið hnuggnir lílca. En svó bregður Bensi á
léttara lag:
„Út um svellandi sæ
og' í svalandi hlæ
svífa sorgir á hraut, hó og hæ!“
Og næst þetta:
„Við ristum kili öll heimsins höf,
hó — trallallall — ó!“
Spádómur Bensa hrást alveg, þvi að ekkert
óliapp varð alla leið til Alexandríu annað en það,