Æskan - 01.10.1942, Side 17
ÆSKAN
aði. Hann sló af alefli í hestinn. Gæðingui’inn
irylltisl við sársaukann, fór liamförum og komst
á undan. Um leið og Ómar komst fram hjá, hróp-
aði hann spottandi:
„Gortari! Þarna sérðu, að minn liestur er fljót-
ari!“
Alnned varð nú örvita af reiði. Hann þreif bog-
ann í bræði sinni, lagði' ör á streng, miðaði og
skaut. Skeytið þaut lxvínandi og liæfði Ómar í
hálsinn og særði liann djúpu sári. Hann æpti af
sársauka og féll af baki, og hesturinn stanzaði á
nugabragði.
Æðið rann i sama svip af Ahmed. Hann varpaði
sér kveinandi yfir Ómar og dró örina úr undinni.
öinar lá þarna fölur og blóðugur í sandinum, en
kveinkaði sér ekki. Ahmed reisti hann varlega á
fætur, hjálpaði honum á hak, steig svo á liest sinn
°g reið fet fvrir fet við lilið Ómars og studdi lxann.
Það var dapurlegt ferðalag. Ómar rnælti ekki orð
it'á vörum. Loks komu þeir að kofa einum. Þar
á'k Alnned hróður sinn varlega af haki, bar hann
Sætilega inn í kofann, þvoði sár Iians og hatt um
bað.
Þarna sat hann liðlangan daginn við lilið bróður
sins, Jxögull og dapur, og hafði ekki augun af lion-
11 in. Undir kvöld lauk Ómar upp augunum. Hann
bi'eifaði eftir hendi Ahmeds og hvíslaði:
„Ég er ekki reiður við þig, bróðir minn. Þetla
'ar allt mér að kenna. Og hesturinn þinn er fljót-
ari en minn.“
Hann lá stundarkorn þegjandi, og svo hvislaði
bann aftur:
„Flýttu J)ér, bróðir minn, heim til föður okkar.
A'ðeins að hann lifi, J)angað til við komum.“
Ahmed fékk ekki tára bundizt. Hann gat ekk.i
^arið frá bróður síniun og vildi J)að eklci.
Snennna næsta morgun sagði Ómar:
„Nú liður mér miklu betui', bróðir minn. Ég
beld, að ég geti setið á hestbaki. Nú skulum við
*,raða okkur lieim lil pabba. Bai'a, að liann sé ekki
fiáinn.“
Alnned reyndi að tala um fyrir honum og fá
i'ann lil að liggja kyrr einn dag enn. En það tókst
ekki. Þeir stigu J)ví á hesta sina, og riðu þögulir
áiram hlið við hlið. En þeim miðaði hægt, eins og
bar væri líkfylgd á ferð.
Þegar þeir komu lolcsins heim, var faðir þeirra
^áinn, hafði látizt um morguninn.
Nokkrum dögum eftir jarðarförina liurfu bræð-
Ul'nir lieimleiðis. Þeir riðu þögulir og þungt liugs-
andi.
Hoks rauf Ómar þögnina:
Þótt stornmr æði og stikli tinda
og slrái kmstuðum eikum jörð,
má heyra hlíðróma Ijúfra linda
og lognsins raddir um kyrran fjörð.
Þó skothríð drynji sem skruggur þjóti,
svo skjálfa höfin og gjöruöll fold;
þó helja öllu, sem lifir, hóti,
slær hjarta vorsins í gróðurmold.
Þó vetur hraðan um hjarnið þeysi
og hjúpi myrkustu skýjum sól,
þá koma brosljúf i höll og hreysi
með himnafögnuð sinn, drottins jól.
Richard Beck.
„Heyrðu, bróðir minn,“ sagði liann. „Veiztu, hvað
verður aldrei aftur tekið?“
„Já, ég veit J)að,“ svaraði Ahmed dapurlega. Ör-
inni verður ekki snúið við, þegar hún er flogin af
strengnum. Ó, hve lieitt ég óskaði, þegar ég hafði
skotið örinni, að ég gæti stöðvað liana og heimt
aftur. En Jiess var enginn kostur.“
„Satt er það,“ svaraði Ómar, „en ekki var J)að
örin, sem ég liafði í huga. Töluð orð verða ekki
heldur tekin aftur. Ég hafði ekki fyrr sleppt sár-
yrðunum, sem ég sagði við J)ig, en ég liefði viljað
gefa aleigu mína til þess að geta látið þau ósögð!“
Langa stund riðu bræðurnir hljóðir, og ekkert
heyrðist annað en hófatök liestanna. Loks varð
Ahnied að orði: „Eitt er Jiað enn, bróðir minn,
sem ekki verður aftur kallað: Tíminn, sem eytt er
til ónýtis, verður aldrei heimtur aftur!“
Bræðurnir höfðu rétt fyrir sér.
Þetta þrennt verður aldrei aftur tekið, endut’-
heimt, né ógert látið:
Töluð orð.
Eyddur tími.
Unnin verk.
(Persneskt ævintýri.)
109