Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1942, Qupperneq 15

Æskan - 01.10.1942, Qupperneq 15
SENDIBOÐINN: Jú, hann er lif- ;indi. KÓNGSDÓTTIR: Látið hann þá * Ijúga leiðar sinnar. SENDIBOÐINN: Konungssonur- 'nn í Litlariki mun koma bráðlega. KÓNGSDÓTTIR: Nei, nei! I’arðu! Ég vil ekki sjá kóngsson- 'nn. Mér leiðast gjafir hans. SENDIBOÐINN: Hann er þegar Kirinn úr Litlaríki, og mun koma 'njög bráðlega. KÓNGSDÓTTIR: Látið hann þá Kn-a aftur. Farðu, þorparinn þinn, farðu! (Kóngsdóttirin stappar niður fótunum. Sendiboðinn fer.) KONUNGUR: Mér fannst nú kiafirnar vera ákaflega fallegar, 'ióttir sæl! KÓNGSDÓTTIR: Uss, vanaleg p°s og algengur næturgali! Eru bað nú gjafir! Ég er óhamingju- S£únasta kóngsdóttirin í öllum beinrinum! (Konungurinn hristir höfuðið og I'11' át. Kóngsdóttirin fleygir s’/’ 1}iðnr og hágrætur af reiði.) 1. HIRÐMAÐUR: Augu hennar e, n eins og djúp og tær stöðuvötn. 2. HIRÐMAÐUR : Tár hennar eru e,ns og daggardropar. 3. HIRÐMAÐUR: Sorg hennar cr 'b’isamleg eins og óður deyjandi Svana. É HIRÐMÆR: Dásamlegt! 2. HIRÐMÆR: Hrifandi! 3. HIRÐMÆR: Töfrandi! KÓNGSDÓTTIR (rís upp og Se9ir mjög alvarlega): Þögn! (Allir leggja fingurna á varirnar °9 Uta vandræðalega hver á annan. ^Kiufnr ómur lieyrist að utan og einhver syngur): Ó, minn kæri Agústín, allt er horfið á braut. KÓNGSDÓTTIR: Ne-ei! Þetta er lllkið, sem ég get spilað með ein- ll,h fingri! 1- HIRÐMAÐUR: Hennar hátign e,‘ söngvin. K HIRÐMÆR: Guðdómlegt! 2- HIRÐMÆR: Dásamlegt! 3- HIRÐMÆR: Frábært! Töfr- -andi! KÓNGSDÓTTIR: Farið út og gætið að, hver þetta er. (Hirðmennirnir fara út og koma aftur að vörmu spori.) 1. HIRÐMAÐUR: Það er bara svinahirðir. 1. HIRÐMÆR: Uss! 2. HIRÐMÆR: Andstyggilegt! 3. HIRÐMÆR: Nefndu hann ekki í viðurvist hennar hátignar. KÓNGSDÓTTIR: En þetta er tagið, sem ég kann! Þetta hlýtur að vera menntaður svínahirðir! Látið hann koma inn og spyrjið hann, livað áhaldið kosti. 1. HIRÐMAÐUR (kallar): Heyrðu, þú þarna svinahirðir! Kóngsdóttirin vill tala við þig. (Köngssonurinn kemur inn i búningi svinahirðisins, og lieldur á potti með bjöllum á. Lagið er spil- að, þegar hann kemur inn.) 1. HIRÐMAÐUR: Hvað viltu fá fyrir póttinn? ' SVÍNAHIRÐIRINN: Tuttugu kossa hjá kóngsdótturinni. (Allir fela andlitin í höndum sér og æpa af hræðslu, nema kóngsdóttir. Hún starir undrandi á svínahirðinn.) Annað hvort það eða ekkert. . KÓNGSDÓTTIR: En hvað það er leiðinlegt! Jæja, ég verð þá að vera pottláus. (Svinahirðirinn þefar af pottin- um.) IvÓNGSDÓTTIR: Hvers vegna þefarðu úr pottinum, svíriahirð- ir ? SVÍNAHIRÐIRINN: Ég finn úr honum lyktina af hverjum mat, sem hefur verið etdaður í borginni í dag. 1. HIRÐMÆR: En hvað það er skemmtilegt! 2. HIRÐMÆR: Það er sannar- tega ólíkt skemmtilegra en rósin. SVÍNAHIRÐIRINN: Ég veit, hvað eldað er í hverju húsi, allt frá höll ráðgjafans niður í hreysi skósmiðsins. 3. HIRÐMÆR: En hvað það er fróðlegt. (Allir þgrpast utan um hann og þefa.) IvÓNGSDÓTTIR: Við vitum, hverjir ætla að hafa steik og ábæti, ____________________ÆSKAN og hverjir ætla að borða saltfisk og velling. 'l. HIRÐMÆR: Nú brennur brauðsúpan við hjá skósmiðnum. 2. HIRÐMÆR: Það er verið að steikja lifur hjá prestinum. 3. HIRÐMÆR: Biskupinn ætlar að borða rifjasteik og ávaxtagraut. 1. HIRÐMAÐUR: Þeir eru að hita upp afganga síðan í gær í litla gistihúsinu við vegamótin. KÓNGSDÓTTIR: Nei, ég verð endilega að eignast þennan pott. SVÍNAHIRÐIRINN: Verðið cr tuttugu kossar, hvorki meira né minna. KÓNGSDÓTTIR: Þú mátt kyssa mig einn koss. Svo geturðu fengið hina nítján hjá hirðmeyjum mín- um. HIRÐMEYJARNAR: Ó, en við getum ekki kysst hann! IvÓNGSDÓTTIR: Hvaða vit- leysa! Ef ég get gert það, þá eruð þið ekki of góðar til þess. Munið, að það er ég, sem ræð hérna. SVÍNAHIRÐIRINN: Ég vil kyssa kóngsdótturina tuttugu kossa, ann- ars fær hiin ekki pottinn. IvÓNGSDÓTTIR: Æ, hvað þú ert þreytandi! Jæja, standið þið þá fyrir, svo að við sjáumst ekki. (Þau slá liring nm kóngsdóttur- ina og svínahirðirinn. Iiirðmenn- irnir breiða úr skikkjunum og liirð- meyjarnar úr kjólunum sínum. Þau telja öll upphátt kossana, þeg- ar svinahirðirinn kyssir kóngsdótt- urina. Þegar þau. eru komin upp að fjórum, kemur konungurinn inn. Hann stanzar í dyrunum og nýr augun af undrun.) KONUNGUR: Hvað er hér á seyði? (Gengur reiðilcga að hópnum og reynir að sjá, hvað um er að vera.) ALLIR: Fimm - se'x — sjö — átta — níu — tíu — ellefu — KONUNGUR (stendur á tánumj: Skollinn sjálfur! Hættið þessu, segi ég! (Konungurinn hendir inniskón- um sinum i svínahirðinn.) ALLIR: Átján — nítján — tuti- ugu! 107

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.