Æskan - 01.10.1942, Side 19
ÆSKAN
Til „Æskunnar“.
Vertu „Æska“ vorsins rós,
virðing sanna hljóttu.
Starf þitt blessi lif og Ijós,
langrar ævi njóttu.
Gæfan starfs þins greiði svi'ð,
gefi hér orku snjalla,
lif og yndi, ljós og frið,
lán og blessun alla.
Bjarni Á. Jóhannsson, 15 ára.
Þetta verður síðasta blaðið, sem
Sent verSur skuldugum kaupendum, þvi
eins og áSur verSur aSeins skuldlaus-
uni kaupendum send Jólabókin. Er þvi
^jög áríðandi, að allir þeir, sem ekki
^afa sent árgjald sitt, bregði við og
Sendi það liið bráðasta, enda hafa
flestir þau peningaráð nú á dögum, að
iieslum ætti að vera þaS ofvaxið að
standa skil á þessu litla gjaldi. Enginn
faðir má láta barnið sitt verSa fyrir
v°nbrigðum að missa af jólabókinni
Vegna vanskila á greiðslu fyrir blaðið.
Þá vill afgreiðslan nota tækifærið
°S þakka hinum mörgu kaupendum
Slnum, sem eru búnir að borga Æsk-
11 na, og ýmsum góðum vinum, sem
^afa sent hærra gjald en þeim bar. Allt
betta er okkur ljúft og skylt að þakka.
Utsölu Æskunnar á Eyrarbakka
^niiast ung stúlka, Vilborg Sæmundsd.
1 Einarshúsi. Gerði hún nýlega yfir-
eeið um þorpig 0g varð vel til fanga.
ékk iiún um 30 nýja kaupendur og
Selur því nú um 50 eint. Um leið og
'Eskan þakkar Vilborgu litlu hennar
'j'ikla dugnað, þá er þetta gott for-
'i^erni og ætti að vera hvatning til
'Uiiiarra unglinga, um að liefjast handa
uni enn meiri útbreiðslu á blaðinu,
*>vi eflaust mætti viðar auka kaup-
Crnlatölu þess en á Eyrarbakka.
^ ^okkrir útsölumenn hafa fengið
®kur frá bókaforlagi Æskunnar, en
°f biikill dráttur hefur orðið á að gera
jrein fyrir sölu þeirra. Viljum við fast-
ga mælast til þess viS þá, sem hér
jj'Sa hlut að máli, að þeir sendi okkur
eekurnar eða andvirði þeirra fyrir
næstu áramót. Sumir þessara manna
eru hættir að vinna fyrir blaðiS og
heimilisföng þeirra okkur ókunn. Væri
því mjög æskilegt ef menn yrðu varir
viS bækur einhvers staSar liggjandi i
óhirðu, að senda oklcur þær eða gera
afgreiðslunni aðvart.
Bráðum koma út á kostnað Æsk-
unnar tvær bækur:
MilljónasnáSinn, mjög spennandi
drengjasaga þýdd af ASalsteini Sig-
mundssyni, og ýmsar úrvals sögur,
þýddar eða frumsamdar af Margréti
Jónsdóttur, fyrrverandi ritstjóra Æsk-
unnar. Er sennilegt að margir vinir
skálkonunnar fagni þvi að fá bók
eftir hana í bókasafn barnanna sinna.
—- Þá kemur að, forfallalausu út siðar
í haust Ævintýri í myndum fyrir
yngstu lesendurna, og svo loks stúlku-
saga þýdd af Guðjóni GuSjónssyni
skólastjóra í Hafnarfirði. Mun sú saga
ekki síðri en Eva, sem kom út i fyrra
og er nú nær uppseld.
Munið svo þetta:
SendiS árgjald Æskunnar sem fyrst.
TilkynniS bústaðaskipti.
DragiS ekki að skýra frá vanskilum,
því blöð ganga oft upp áður en varir.
SendiS greiðslu i póstávísun en ekki
með óvissum ferðum.
/ Bréfaviðskipti. /
Eftirtaldir piltar og stúlkur óska
eftir bréfaskiptum við fólk einhvers
staðar á landinu og á þeim aldri, sem
tölurnar í svigunum segja:
Ilelga Kristjánsdóttir, Merki, Vopna-
firði (12—14 ára). Friðrik Sigfinns-
son, Grænanesi, Norðfirði, Suður-
Múlasýslu (16—17 ára). Lárus W.
Beck, MelabúS, Hellum (18—20 ára).
Nanna Sveinsdóttir, BjargastöSum,
Miðfirði, V.-Hún. (13—17 ára). Kristín
Þórarinsdóttir, Látrum, pr. Vatns-
fjörður, N.-ís. (16—18 ára). Svanfrið-
ur V. Jónasdóttir, ReykjarfirSi,
Grunnavíkurhreppi, N.-ís. (13—16
ára). Ásta Heiðar, Hóli, Vopnafirði
(14—16 ára). Halldóra H. Kristjáns-
Kemur út einu sinni í mánuði, og auk
þess fá skuldlausir kaupendur lit-
prentað jólablað.
Gjalddapri í Rvík 1. apríl. Úti um land
1. júlí ár hvert.
Sölulaun 20% af 5 eint. 25% ef seld eru
20 eint. og þar yfir.
Afgrciðsla: Kirkjutorgi 4 (Kirkjuhvoll).
Sími 4235.
Utanáskrift: Æskan, pósthólf 14. Rvík.
Ritstjóri: Guðjón Guðjónsson, Tjarn-
arbraut 5, Hafnarfirði. Sími 9166.
Afgreiðslum.: Jóh. Ögm. Oddsson, Skot-
húsvegi 7. Sími 3339.
Útgefandi: Stórstúka íslands.
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.
dóttir, Merki, Vopnafirði (14—16 ára),
og Ruth Ivristjánsdóttir, sama stað (11
—14 ára). GuSrún Jósepsdóttir, Vatn-
eyri, Patreksfirði (14—16 ára). Máni
Sigurjónsson, Kirkjubæ, Hróarstungu,
N.-Múl. (10—11 ára). Sveinbjörg Zóp-
hóníasdóttir, Stóra-Býli, Akranesi (10
—12 ára). Jóhanna L. Óskarsdóttir,
Sjafnargötu 6, Reykjavík (16—20 ára).
Jónina G. Sigurjónsdóttir, Lambalæk,
FljótshlíS, Rang. (16—20 ára). Jóna
M. Sigurðardóttir, Ölvesvatni i Grafn-
ingi (11—12 ára). ASalbjörg Bald-
vinsdóttir, Stóruvöllum, Bárðardal, S.-
Þing. (stúlku á Suður- eða Vestur-
landi). Elsa Gunnarsdóttir og Vilborg
Gísladóttir, Setbergi, Grundarfirði (14
—17 ára). Sigríður Valdimarsdóttir,
Blámýrum, pr. Ögur, N.-ís. (17—19
ára). Lára Valdimarsdóttir, sama stað
(15—18 ára). Ásta Böðvarsdóttir,
Skólaveg 47, Vestmannaeyjum (19;—22
ára). Dóra Magnúsdóttir, Vesturvegi
19, Vestmannaeyjum (19—22 ára).
Kristín S. Kristjánsdóttir, Heynesi,
Akranesi (14—16 ára). Sigríður Ell-
ertsdóttir, Akrakoti, Akranesi (14—16
ára). Sigurjón Jónsson, Smjördölum,
Sandvíkurhreppi, Árnessýslu (13
ára).
Skrítlur.
Kennarinn: „Þú sérð af þessu, Matti
minn, livernig við eigum að breyta við
óvini .okkar. Getur þú fyrirgefið dreng,
sem ber þig?“
Matti: „Ja — jú, auðvitað, ef hann
er stærri en ég-----.“
111