Æskan - 01.10.1942, Blaðsíða 12
ÆSKAN
Lati strákurinn.
Álfrún þýddi lauslega.
. .Það var einu sinni strákur, sem ekkert vildi
vinna. Hann var eklci beinlínis slæmur drengur,
en liann var hræðilega latur.
„Stökktu eftir eldivið, strákur. Eldurinn deyr
undir potlinum,“ sagði amma.
„Ég lofta ekki viðarkubbunum,“ veinaði strákur.
Hann lá á gólfinu og liorfði á flugurnar leika sér.
Gamla konan andvarpaði og bökti sjálf eftir
eldiviðnum.
„Farðu og sæktu vatn“, sagði amma, „ég ætla
að fara að setja upp kartöflurnar“.
„Ég get ekki dregið fötuna upp úr brunninum,"
émjaði strákurinn og settist á þröskuldinn og
sleikti sólskinið.
Gamla konan bristi Iiöfuðið, lók fötuna og fór
sjálf eftir vatninu.
„Farðu út í kálgarð og reyttu arfa, strákur,“
sagði amma. „Arfinn kæfir bæði kartöflurnar og
rófurnar.“
„Ég þekki ekki illgresið frá rófunum,“ svaraði
strákur, þurrkaði sér um nefið á treyjuerminni og
reyndi að sýnast enn heimskari en bann var.
„En sá óþekktarangi,” sagði gamla konan og
þreif í strákinn, því að nú ætlaði bún að hegna
Iionum. En bann reif sig lausan og stökk út, áður
en bún gat áttað sig.
Þá settist gamla korian niður og grét. Hún var
al.veg ráðþrota yfir drengnum.
Allt í einu kippti einhver í kjólinn hennar.
„Hvað er þetta?“ sagði gamla konan og Icit i
kringum sig, en sá engan.
Þá var togað í bana aftur. Gamla konan þurrk-
aði sér um augun og sá þá búálfinn. Hún varð
steinhissa. Hún vissi reyndar, að bann var til, en
hún bafði aldrei séð bann. Stór var hann ekki.
Samt stóð bún upp og hneigði sig.
Búálfurinn var ekki ráðalaus. Þetta var ekki
fyrsti letinginn, sem Iiann bafði komizt i kynni
við. Hann sagði gömlu konunni að taka saman
pjönkur sínar og fara til systur sinnar, sem álti
beima Iiandan við skóginn. Hann kvaðst skyldu
gera mann úr drengnum.
Gömlu konunni var ekkerl um þctta. Þegar allt
kom lil alls, befði lnin belzt viljað vera heima og
gæta drengsins. En búálfurinn skipti ekki um
skoðun. Hún varð að fara, og svo fór hún.
Búálfurinn stóð i dyrunum og veifaði húfunni.
104
„Góða ferð,“ kallaði liann. „Vertu kyrr, þangað
lil þú verður sótt.“
Þegar strákur kom heim, var eyðilegt í kofanum.
Honum fannst það notalegt, að liann skyldi fá að
vera i friði. Hann náði sér í brauð'bita og át hann
og sofnaði síðan í öllum fötunum.
Daginn eftir vaknaði liann við það, að sólin
skein beint framan í bann. Þá vissi hann, að
klukkan var orðin tólf. Nú væri gott að fá fullan
disk af graut. En eldstóin var auð og tóm, og engin
amnia sjáanleg. Þuð var ekki um annað að gera
en liypja sig á fætur, sækja vatn og kveikja eld.
Strákurinn lallaði af stað með fötuna, súr á
svipinn.
Boms, og fatan skall í vatnið, en enginn drbpi.
kom i bana. Hvað eftir annað renndi liann fötunni
niður, jiað skvampaði og gutlaði í vatninu, eri
árangurslaust. Að lokum fékk hann nóg af jjessu
og rambaði beim mcð fötuna. Það blaut að vera
kaffisopi á könnunni, sem hann gæti bitað upp-
Bezt að reyna jiað.
En bonum gekk jafnilla að kveikja eldinn-
Hann blés og blés, en alltaf slolcknaði eldurinn.
Eldstóin varð svört og sirákurinn varð svartur. Það
eina ætilega, sem liann fann, var svolítill kaldux'
kaffisopi og' börð brauðskorpa. Hann kallaði á
ömmu sina, en hún koiri ekki. Þá kunni bann ekki
annað betra ráð en að reyna að sofna aftur.
Þegar liann vaknaði, var hann orðinn glor-
bungraður. Enginn matarbiti í kofanum, langt lil
manna, ckkert vatn og enginn eldur. Ekki gat
liann borðað mjölið lirátt, en ekki vildi bann
svelta i bel. Þá mundi bann eftir rófunum í kál-
garðinum. Hann bentist úl í garð. Hann jxekkti vel
i sundur arfann og rófurnar.
En ekki ein einasta réxfa var æt, arfinn bafði
kæfl alít.
Þá vissi strákur ekki sitt rjúkandi ráð. Hann
grét og grét, jiangað lil bann var alveg uppgefinn-
Þá var liann orðinn svo útgrátinn og rauðeygðux’>
að allir fuglar flýðu bann.
Þegar Iiann leit upp, sá Iiann, að liann var ekk>
einn. Þvílíka sjón bafði bann aldrei séð. Hann
varð að standa upp og hneigja sig, jirátt fyrir alln
letina.
Fyrir framan hann stóð lítil kona i marglituin
kjól og með rósir í battinum. Hún var rjóð i kinU'
um og kringluleit. í körfunni, sem bún bar :1
bandleggnum, ,var alls konar góðgæti. Öðrum
jnegin við bana stóð litil bláklædd stúlka með
blóm í bárinu. Hinum megin við hana dansaðx
vera, sem var einna líkust eldsloga. Hún var 1