Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1942, Síða 13

Æskan - 01.10.1942, Síða 13
ÆSKAN rauðum og gulum fötum og var alltaf á iði, svo að 'Unögulegt var að sjá andlit hennar. Strákur stóð orðlaus og liorfði á þau stórum aUgum. „Þú ert aumi letinginn,“ sagði feita konan. „Við verðum að stjana við þig daginn út og daginn inn, eu þú hreyfir hvorki hönd né fót til þess að hjálpa °kkur.“ »Ég?“ sagði strákur alveg undrandi. „Ég, sem kef aldrei séð ykkur fyrr.“ Þá skellihlógu þau öll. Strákur hafði aldrei heyrt annan eins hlátur. »>Hlustaðu nú,“ sagði litla konan i marglita kjóln- l'm. „Við eigum heima hér, engu siður en þú. Við "Uum heima hérna, áður en þú fæddist. Ég er audi jurtagarðsins. Ég ræð yfir öllu, sem vex í kriugum kofa ömmu þinnar. Þessi litla stúlka á keima i brunninum. Það er henni að þaklca, hvað vutnið hér er tært og svalandi. Og þessi vera, sem 'íansar hér um og er alltaf á iði .... »Það er eldurinn í eldstónni hennar ömmu,“ Sagði strákur og ljómaði allur. Um leið og hann sagði þetta, varð rauða veran að eldsloga og drengurinn sá í huganum andlit °uinni sinnar, l)lítt og rólegt, þegar liún sal við r°kkinn sinn á vetrarkveldi. Og þegar liann sá l'að, skammaðist liann sín. »Þú nennir ekki að sækja vatn,“ hélt konan "Þ’arn. „Þú nennir ekki að sækja eldivið. Þú "eunir ekki að reyta arfa. Og samt ætlast þú til "ð við þjónum þér, en það viljum við ekki gera. Við erum í þjónustu ömniu þinnar. Hún er vinnu- S(iin og skyldurækin. Það er þér að kenna, hvernig farið hefur.“ Strákur varð skelkaður. Hann hefði helzt viljað skríða undir pilsfald ömmu sinnar, en amma var kvergi nálæg. Hann var svo hræddur og einmana, °g það versta var, að í rauninni hafði konan alveg reU fyrir sér. Hann átti alls ekki skilið, að þessir 8°ðu andar þjónuðu lionum. En livað átti hann að ^aka til bragðs? Hann gat ckki verið án þeirra í kufanum, en hann þorði ekki að fara út í skóginn. Uar var svo hræðilega skuggalegt. Éins og ósjálfrátt lagðist hann niður og byrjaði "ð reyta arfann úr rófu'beðunum. Hann gerði það ypl og vandlega, því að hann var alls ekki svo "laginn, ef hann bara vildi. Þegar hann var búinn að reyta öll beðin, tók bann í ógáli upp rófu. Hún Var stór og falleg og úkaflega Ijragðgóð. Hann >0rðaði fleiri og allar voru þær jafnóðar. Þegar liann leit upp, sá hann konuna i marglita Uólnum standa brosandi fyrir framan sig. „Þarna sérðu,“ sagði liún. „Já“, sagði strákur og kinlcaði kolli. „Á morgun ætla ég að reyta öll kartöflubeðin." „Og hinn daginn?“ „Hinn daginn ætla ég að höggva í eldinn.“ „Það er ágæft,“ sagði hún og hló. Hlátur liennar var eins og fuglasöngur. „Nú held ég að þér sé óhætt að reyna að ná þér í vatn.“ „Má ég það?“ spurði strákur. „Reyndu“, segði konan og hvarf. Strákur gekk að brunninum með hálfum liuga. En liann fékk vatn, sem nægði bæði til drykkjar og lil þess að þvo sér úr. En hann þorði ekki að reyna að kveikja eld það kvöldið. En daginn eftir kveikti hann upp, og liann hafði aldrei séð eld, sem logaði bctur og aldrei horðað hetri graut. Um daginn hafði hann svo mikið að gera, að hann steingleymdi að lála sér leiðast og þótti jafnvel gaman. Þegar leið að kveldi varð hann dálítið einmana. En þá datt honum í hug að taka til í kofanum, áður en amma kæmi heim. Því að lieim hlaut hún að koma, hvar sem hún var. Og þegar liann var búinn að reyta garðinn, fór hann að þvo og sópa. Það var undarlegt, að hann slcyldi aldrei hafa skilið, livað. það er gaman að gera gagn. Einn góðan veðurdag gægðist búálfurinn fram úr einu skotinu. „Nú beld ég, að ömmu sé óhætt að fara að koma heim,“ sagði' hann. „Heldurðu það?“ sagði strákur og geislaði af ánægju. „Er ekki allt orðið hreint og fágað?“ .Tá, húálfurinn var ánægður. Og svo sendi hann svölu með skilaboð lil búálfsins í kofa frænku gömlu. Amma lét ekki segja sér það tvisvar að koma heim. Hún tríllaði af stað, eins hratt og gömlu gigtveiku fæturnir gátu borið liana. Strákur stóð í dyrunum og tók á móti henni. Jurtagarðurinn stóð í blóma, og inni var hreint og fágað, eins og í brúðuhúsi. Anuna grét af gleði yfir drengnum sinum, en búálfurinn dansaði um kofagólfið og sveiflaði rauðu húfunni sinni. 105

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.